© Hlynur Helgason

Milonga á Kaffitári, Bankastræti 8

02auglkaffitar

Á miðvikudagskvöldum er borðunum ýtt til hliðar í þessu litla kaffihúsi í Bankastræti og tangóinn tekur völdin. Gólfið er ekki stórt, en stemmningin er hlýleg og vinaleg.
Á Kaffitári fæst líka afar gott kaffi og kökur í stíl.

  • Alltaf á miðvikudögum
  • Milonga kl. 21 – 23
  • Frábærir DJ-ar
  • Aðgangseyrir 700 kr fyrir félagsmenn, annars 1.000 kr
  • Umsjón: Tangófélagið

Hvar er Kaffitár?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *