Milonga El Cramo

Kramhúsið við Bergstaðastrætið er eitt af þessum leynihúsum í miðbænum, sem er  mikið stærra að innan en að utan svo undrun vekur. Frá Bergstaðastræti er gengið inn um port, upp á blómum skrýddan pall og inn í lítið garðhús. Þar fyrir innan leynist eitt af bestu dansgólfum bæjarins og Milonga El Cramo. Hingað koma bæði þaulvanir dansarar og nýgræðingar í fótmenntinni til að æfa sig, dansa og spjalla.  Á hverjum föstudegi frá kl. 21–24 er Practica og síðan milonga í Kramhúsinu.

• Frábærir DJ-ar
• Stórt og gott viðargólf
• Enginn bar á staðnum, en fólki er frjálst að hafa með sér eitthvað að drekka.

Aðgangseyrir:

  • kr. 700 fyrir félagsmenn í Tangófélaginu,
  • kr. 1.000 fyrir aðra en ókeypis fyrir 30 ára og yngri.
  • Ókeypis fyrir alla á practicuna.

    Every Friday from 9 pm – 12 pm, 1h practica and then milonga for the rest of the evening at Kramhúsið, Bergstaðastræti.

Admission:

  • kr. 1.000
  • kr. 700 for members of the Tango Club
  • The practica is free and it is free for those who are 30 years of age or younger.

Hvar er Kramhúsið?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *