Tango on ICE – Friday

Þá er allt komið í gang. Upphafs-milongan í gærkvöldi heppnaðist í alla staði vel. Í dag, föstudaginn 23. september, hefjast námskeiðin og má lesa um þau hér: https://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program/. Enn er hægt að skrá sig á námskeið.  Í kvöld er svo milonga í Iðnó klukkan 22-03. DJ verður Jens-Ingo Brodesser og okkar góðu vinir Bryndís & Hany verða með sýningaratriði á milongunni. Óþarfi er að kynna þau sérstaklega. Þau eru algerir brautryðjendur í íslenskum tangó og hafa kennt langflestum íslenskum tangó-dönsurum á námsskeiðum og í einkatímum og hafa verið tengd íslenska tangó-lífinu og TANGO on ICE alla tíð þótt þau búi erlendis nú um stundir. Sýningaratriði þeirra vekja alltaf aðdáun og athygli. Full ástæða til að hlakka til kvöldsins!

TANGO on ICE is now, on Friday September 23rd, in it’s second day. The opening milonga last night was great fun. Today the workshops are starting and you can read about them here: https://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program/. It’s still possible to register.  Tonight (22:00-03:00) there will be a milonga in Iðnó (at Vonarstræti 3). Jens-Ingo Brodesser will be DJ and Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya will give a much anticipated show, – their shows are always memorable and brilliant. Much to look forward to! Bryndís and Hany were true pioneers in the early days of Icelandic tango and are inextricably linked to Icelandic tango life and to TANGO on ICE even though they live presently in Copenhagen.