Tangóhelgi 16. og 17. febrúar

(English below).

Dagana 16. og 17. febrúar 2018 verða tangómeistararnir Alexandra Baldaque og Fernando Jorge gestir Tangófélagsins.  Alexandra & Fernando voru Evrópumeistarar í tangó 2011.

Dagskrá þessa tvo daga verður sem hér segir:

Föstudagur 16. febrúar

Föstudagsmilonga (“El Cramó”) í Kramhúsinu sem hefst með
“opnum tíma”.  Umsjón með opna tímanum: Alexandra & Fernando.

Laugardagur 17. febrúar

Alexandra Baldaque og Fernando Jorge halda tvö námskeið
og um kvöldið er sérstök hátíðarmilonga í Kramhúsinu þar sem Alexandra & Fernando verða með tangósýningu.

Nánari upplýsingar síðar.

————-

Tango masters Alexandra Baldaque and Fernando Jorge will be guests of the Tango Club on February 16th and 17th, 2018.  Alexandra & Fernando were European Champions in tango in 2011

The program these two days will be as follows:

Friday February 16th

Friday milonga (“El Cramo”) which starts with an “open class” given by Alexandra and Fernando.
Venue: Kramhúsið (Skólavörðustíg 12, off Bergstaðastræti).

Saturday February 17th

Alexandra & Fernando Jorge give two classes on Saturday 17th.  Special milonga in the evening with a tango show given by Alexandra & Fernando.
Venue: Kramhúsið (Skólavörðustíg 12, off Bergstaðastræti).

More information later.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *