Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Framhaldstímar og praktíka

Nú á vorönn býður Kramhúsið upp á “framhaldstíma” á föstudagskvöldum fyrir þá sem eru búnir að vera á byrjendanámskeiðunum.  Boðið er upp á sveigjanlega mætingu, þ.e í boði eru 10 föstudagar og fólk borgar fyrir þá föstudaga sem það getur mætt á, hægt er að kaupa 6 tíma og velja úr þá sex af þessum tíu sem henta.  Kennarar eru Þórunn Sævarsdóttir og Tryggvi Hjörvar.  Tímarnir eru kl. 19:45 – 21:00 og í beinu framhaldi er hægt að mæta á praktíku Tangófélagsins (kl. 21:00 – 22:00) og  halda áfram  að æfa sporin og dansa áfram á milongu kvöldsins eins og hugurinn girnist og fæturnir leyfa.

Allir eru velkomnir á praktíkuna kl. 21:00 pör og einstaklingar og er aðgangur ókeypis á hana.  Umsjón með praktíkunni hafa Svanhildur Óskarsdóttir og Snorri S. Birgisson. Ókeypis er á allar milongur Tangófélagsins fyrir þá sem eru 30 ára og yngri.

 

Open Embrace tangomaraþon 10.–12. mars

Hið árlega Tangomaraþon („Open Embrace“) verður dagana
10.–12. mars n.k.  Dansað verður í Dansverkstæðinu (Skúlagötu 30) sem hér segir:

Föstudag 10. mars kl. 20–24 (DJ: Hlynur)
Laugardag 11. mars kl. 14–18 (DJ: Elín) og 20–24 (DJ: Þórður)
(sameiginlegur kvöldverður á Kex Hostel kl. 18–20).
Sunnudag 12. mars kl. 13–17, bröns innifalinn (DJ: Svana Vals).

Aðgangseyrir
(verð í svigum eru fyrir þá sem ekki eru félagsmenn):

Milonga á föstudegi: 2.000 kr. (2.500 kr.).
Báðar milongurnar á laugardegi: 4.000 kr. (4.500 kr.).
Milonga á sunnudegi (bröns innifalinn):  3.000 kr. (3.500 kr.).

Allar milongur á hátíðinni (bröns á sunnudegi  innifalinn):
7.000 kr. (9.000 kr.)

Félagið hefur tekið frá borð á Kex Hostel fyrir þá sem vilja borða þar sameiginlegan kvöldverð á laugardeginum (kl. 18–20).   Sá kvöldverður er ekki innifalinn í auglýstum aðgangseyri.

Athygli er vakin á því að kl. 12 á sunndeginum er Feldenkrais-tími í Dansverkstæðinu fyrir þá sem vilja byrja dansdaginn með þátttöku í honum.  Ekki þarf að skrá sig í hann fyrirfram.
Verð: 1.500 kr.  Um Feldenkrais má lesa hér: feldenkrais.is

Vinsamlegast notið formið hér fyrir neðan til að skrá þátttöku á maraþoninu.

Bankareikningur félagsins:  0303-26-002215
Kt. félagsins: 480500-3180


The yearly Tango Marathon (“Open Embrace”*) will take place on March 10 – 12 at  Dansverkstæðið (Skúlagata 30).

Milongas will take place as follows:

Friday March 10:  8 – 12 pm (DJ: Hlynur).
Saturday March 11: 2 – 6 pm (DJ: Elín) and 8 – 12 pm (DJ: Þórður).
(Dinner at Kex Hostel: 6 – 8 pm).
Sunday March 12th: 1 – 5 pm. with brunch (DJ: Svana Vals).

*(following an apt comment we want to mention that the Open Embrace Tango Marathon is certainly open to ANY kind of tango embrace!)

Admission:
(prices in brackets are for non-members):

Milonga on Friday: ISK 2.000 (ISK 2.500)
Two milongas on Saturday: ISK 4.000 (ISK 4.500)
Milonga on Sunday (brunch included):  ISK 3.000 (ISK 3.500)

All milongas in the festival (brunch on Sunday included):
ISK 7.000 (ISK 9.000).

The Tango Club has reserved a table in Kex Hostel (next door to Dansverkstæðið) for those participants who wish to take part in communal dining on Saturday Evening (from 18 – 20).  The dinner is not included in the prices advertised above.

Mention is made of an open Feldenkrais-class in Dansverkstæðið at 12 am. – 1 pm. on  Sunday.  It is not necessary to book in advance. Admission: ISK 1.500.  Read about Feldenkrais here: feldenkrais.is

To book tickets for the marathon please fill out the form below.

Bank info:  0303-26-002215
Kt. (social security number): 480500-3180

Bryndís & Hany 10. og 11. febrúar.

(English below)

Föstudagur 10. febrúar

Hefðbundin Practica fellur niður 10. febrúar en í staðinn verða Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya með opinn tíma kl. 20.30–22.00.  Heiti opna tímans er Playful milonga: All levels, og lýsing kennaranna á viðfangsefninu er eftirfarandi: Unnið með þyngd, jafnvægi, kontakt og einföld endurtekin skref. Æfum einnig hvernig við færumst yfir dansgólfið og aðlögum skrefin með tilliti til annarra á gólfinu.

Að loknum opna tímanum er dansað eins og venjulega til miðnættis.

 Gestgjafi: Jóhanna og Hallur

 DJ: Kristinn

Laugardagur 11. febrúar

Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya verða með tvö námskeið á Dansverkstæðinu (Skúlagötu 30) laugardaginn 11. febrúar 2017.

Tími A: Kl. 14.00–15:30:
Slow in flow: 
Intermediate/advanced

Langar mjúkar hreyfingar á rómantíska og tilfinningaríka tónlist. Vinnum með barridas, parradas og boleo.

Tími B: Kl. 16.00–17.30:
Decorating the line: Intermediate/advanced

Gengið er út frá að allar hreyfingar miði í dansáttina á línuna. Vinnum með Cambio de direcctiones, sacada og boleo.

Verð fyrir félagsmenn eru sem hér segir

Opni tíminn á föstudegi: 1.500 kr.
1 námskeið á laugardegi:  3.000 kr.
2 námskeið á laugardegi:  5.000 kr.

Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180

Verð fyrir þá sem ekki eru félagar:

Opni tíminn á föstudegi: 1.500 kr.
1 námskeið á laugardegi: 3.700 kr.
2 námskeið á laugardegi: 7.000 kr.

Bankareikningur félagsins:  0303-26-002215
Kt. félagsins: 480500-3180

Bókið tímann með því að fylla út og senda formið neðst á síðunni.


Friday February 10th

On Friday at 20:30 there will be an open class at Kramhúsið, Skólavörðustíg 12 (off Bergstaðastræti) with Bryndís Halldórsdóttir and Hany Hadaya.  The theme for the class is Playful milonga: All levels.  A regular milonga starts at 22:00  and we dance until midnight.

Hosts: Jóhanna & Hallur
DJ: Kristinn

Saturday February 11th

Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya will give two classes at  Dansverkstæðið (Skúlagata 30) on Saturday February 11th 2017.

Class A: 14:00 – 15:30:
Slow in flow:
Intermediate/advanced

Working with barridas, parradas og boleo: Soft, long movements with romantic and emotional music.

Class B: 16:00 – 17:30:
Decorating the line: Intermediate/advanced

Working with Cambio de direcctiones, sacada og boleo aiming for the line of dance.

Admission prices for members:

Open class on Friday: ISK 1,500.
1 workshop on Saturday:  ISK 3,000.
2 workshops on Saturday:  ISK 5,000.

Admission prices for non-members:

Open class: ISK 1,500.
1 workshop:  ISK 3,700.
2 workshops:  ISK 7,000.

Bank info:  0303-26-002215
Kt. (social security number): 480500-3180

You can book by filling out and sending the form below:

Milonga í Listasafni Einars Jónssonar 24. janúar

(English below).

Listasafn Einars Jónssonar, Tangóævintýrafélagið og Tangófélagið
bjóða á Milongu í Listasafni Einars Jónssonar, Eiríksgötu 3, þriðjudagskvöldið 24. janúar kl. 20 – 23.

Inngangur: Freyjugötumegin í gegnum glerskálann í garðinum.
DJ – Mariana Docampo.
Léttar veitingar og ókeypis aðgangur.

Komum og kveðjum Mariana Docampo á síðasta kvöldinu hennar á Íslandi og þökkum henni fyrir allar tangóstundirnar í janúar.


Museum Milonga
in The Einar Jónsson Museum (www.lej.is) on
Tuesday January 24th at 20:00-23:00.

Address: Eiríksgata 3 (off Freyjugata, through the glass building).
Admission: free.
Drinks on offer.

DJ: Mariana Docampo

 

 

Alicja Ziolko með opinn tíma 20. janúar

(English below).

Hefðbundin praktíka fellur niður föstudaginn 20. janúar, en í stað hennar verður tangómeistarinn Alicja Ziolko með opinn tíma í Kramhúsinu milli kl. 21 og 22.  Viðfangsefnið er Fun games and steps with the music for guider & follower.  Ekki nauðsynlegt að hafa partner.

Ljósmynd: Reuven Halevi/ Alicja Ziolko dansar við Bennie Bartels.

Myndbönd má skoða hér:
www.youtube.com/user/Fruenfrahavet
og hér:
https://vimeo.com/user3036919

Að loknum opna tímanum verður dansað eins og venjulega til miðnættis.  Gestgjafi: Rakel.  DJ: Elín.

Aðgangseyrir:
Opni tíminn:  1.500,-
Milonga (fyrir þá sem ekki eru í áskrift): 1.000,- kr.
(700,- kr. fyrir félagsmenn).  Ókeypis fyrir 30 ára og yngri.

Alicja Ziolko will give an open class on
January 20th from 21:00 to 22:00.  The subject for the class is
Fun games and steps with the music for guider & follower. It is not necessary to have a partner.

Photo by Reuven Halevi / Alicja Ziolko with Bennie Bartels.

Videos can be seen here:
www.youtube.com/user/Fruenfrahavet
and here:
https://vimeo.com/user3036919

After the class there will be a milonga from 22:00 until midnight.
Host: Rakel.  DJ: Elín.
Venue: Kramhúsið: Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti).

Admission:
Open class: ISK. 1,500.
The milonga:  ISK 1,000  (ISK. 700 for members of the Tango Club).
Free for 30 years of age and younger.

Nýtt áskriftartímabil hefst 1. febrúar n.k.

Nýtt áskriftartímabil að milongum félagsins á Kaffitári og El Cramo hefst 1. febrúar n.k.  Áskriftin gildir í 4 mánuði (til 31.  maí, 2017).
Áskrift að hvorri milongu fyrir sig kostar áfram kr. 5000, og áfram verður veittur afsláttur til þeirra sem eru í áskrift að báðum milongum.

Gjöldin eru sem hér segir:

Áskrift að milongum á Kaffitári: 5.000,-
Áskrift að milongum í Kramhúsinu: 5.000,-
Áskrfit að báðum milongunum (Kaffitári & El Cramo): 8.000,-
(Reikningsnúmer félagsins: 0303-26-002215.
Kennitala: 480500-3180)

Aðgangur er ókeypis á allar milongur félagsins fyrir 30 ára og yngri.

Mariana Docampo með opinn tíma 13. janúar

Hefðbundin praktíka fellur niður föstudaginn 13. janúar, en í stað hennar verður Argentínski tangómeistarinn Mariana Docampo með opinn tíma í Kramhúsinu milli kl. 21 og 22.  Viðfangsefnið er  Connection & Embrace.  Að loknum opna tímanum verður dansað eins og venjulega til miðnættis.

Aðgangseyrir:
Opni tíminn:  1.500,-
Milonga (fyrir þá sem ekki eru í áskrift): 1.000,- kr.
(700,- kr. fyrir félagsmenn)

Mariana Docampo from Argentina will give an open class on
January 13th from 21:00 to 22:00.  The subject for the class is
Connection & Embrace. After the class there will be a milonga from 22:00 until midnight.
Venue: Kramhúsið: Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti).

Admission:
Open class: ISK. 1,500.
The milonga:  ISK 1,000  (ISK. 700 for members of the Tango Club)

Mariana Docampo með opinn tíma í Kramhúsinu 30. desember

Hefðbundin praktíka fellur niður þetta kvöld, föstudaginn
30. desember, en í stað hennar verður Argentínski tangómeistarinn Mariana Docampo með opinn tíma í Kramhúsinu milli kl. 21:00 og 22:00 .  Viðfangsefnið er “musicality”.  Að loknum opna tímanum verður dansað eins og venjulega til miðnættis.

Aðgangseyrir:
Opni tíminn:  1.500,-
Milonga (fyrir þá sem ekki eru í áskrift): 1.000,- kr.
(700,- kr. fyrir félagsmenn)

Mariana Docampo from Argentina will give an open class on
December 30th at 21:00.  The subject for the class is Musicality. After the class there will be a milonga from 22:00 until midnight.
Venue: Kramhúsið: Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti).

Admission:
Open class: kr. 1.500,-
The milonga:  kr. 1. 000  (kr. 700 for members of the Tango Club)

Daniela & Raimund og Nýársmilongan

(English below)

Tangómeistararnir Daniela Feilcke-Wolff og Raimund Schlie munu heimsækja okkur í upphafi árs.  Þau munu sjá um opinn tíma á El Cramo (6. jan.) og síðan munu þau halda 3 tangó-námskeið og DJ-námskeið og einnig verða þau með sýningaratriði
á nýársmilongunni 7. janúar 2017.

Dagskráin í heild (6. – 8. janúar) er sem hér segir:

Föstudagur 6. janúar í Kramhúsinu

Opinn tími  (R & D) kl. 20:30 – 22:00: (Turn in Every Step).
Hefðbundin milonga kl. 22:00 – 24:00.

Aðgangseyrir
Opni tíminn: 1.500, – kr.
Milonga (fyrir þá sem ekki eru í áskrift): 1.000, –
(700, – fyrir félagsmenn).
Gestgjafar: Kristín & Helgi
DJ: Helgi

Laugardagur 7. janúar í Kramhúsinu

Námskeið (R & D)
Kl. 14.00 – 15:30 Milonga Just Fun
Kl. 16:00 – 17:30 Musikalität: The Magic of Staccato and Legato

Nýársmilonga í Kramhúsinu (laugard.) kl. 21:00 – 01:00
Sýningaratriði: R & D
DJ: Laura
(Aðgangseyrir kr. 2.000,-)

Sunnudagur 8. janúar

Kl. 13:00 – 14:30
á heimili Elínar Laxdal,  Sólheimum 18, 104 R.
DJ-námskeið (Daniela).

Kl 16:00-17:30 í Kramhúsinu
Námskeið:  D & R kenna Salonboleos

Hægt er að skrá sig á námskeiðin á:
Tangofelagid@gmail.com

Verð fyrir félagsmenn
eru sem hér segir:
1 námskeið:  3.000, –
2 námskeið:  5.000, –
3 námskeið:  7.000, –
4 námskeið:  9.000,-

Verð fyrir þá sem ekki eru meðlimir í félaginu
:
1 námskeið:  3.700, –
2 námskeið:  7.000, –
3 námskeið:  9.000, –
4 námskeið: 11.000,-Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180
Program of Tango Club Reykjavik 6th – 8th of January 2017.
Visiting tango masters  from Berlin, Daniela Feilcke-Wolff og Raimund Schlie are giving classes and a show as shown below.
Friday January 6th20:30 – 22:00 – Open Class: Turn in Every Step (R & D)
22:00 – 24:00 – Milonga.Venue: Kramhúsið
Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti)
Admission
Open class: 1.500,
Milonga: 1.000, –
(700, – for members of the Tango Club)
Hosts: Kristín & Helgi
DJ: Helgi

Saturday January 7th

Classes with (D & R)
14.00 – 15:30 Milonga Just Fun
16:00 – 17:30 Musikalität: The Magic of Staccato and Legato
Venue: Kramhúsið
Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti)

New Years Milonga
21:00 – 01:00 (Saturday)
Show: R & D
DJ: Laura
Admission 2.000,-
Venue: Kramhúsið
Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti)

Sunday January 8th:

13:00 – 14:30 Class for DJs (with Daniela)
Venue: Sólheimar 18, 104 R
(Elín Laxdal’s home).

16:00-17:30 – Class with:  D & R.  Subject: Salonboleos
Venue: Kramhúsið
Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti)

Register at:
Tangofelagid@gmail.com

Admission for members of the Tango Club:

1 class:  3.000, –
2 classes:  5.000, –
3 classes:  7.000, –
4 classes:  9.000,-

Admission for non-members
:
1 class:  3.700, –
2 classes:  7.000, –
3 classes:  9.000, –
4 classes: 11.000,-Banknumber:  0303-26-002215
Social Security Number (Kennitala): 480500-3180

 

Framhaldsnámskeið í Kramhúsinu hefst 9. janúar 2017

Kramhúsið auglýsir 6 vikna framhaldsnámskeið sem hefst
9. janúar 2017.  Námskeiðið er einkum hugsað þannig að það henti  þeim sem hafa lokið byrjendanámskeiði.  Kennt verður einu sinni í viku, á fimmtudagskvöldum kl. 21.00–22.15.  Námskeiðið kostar 14.800 kr.  á mann. Nauðsynlegt er að hafa dans-partner á námskeiðinu.  Kennarar eru Tryggvi Hjörvar og Þórunn Sævarsdóttir.  Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Kramhússins (http://www.kramhusid.is/events/tango/) og þar er hægt að skrá sig á námskeiðið.  Einstaklingar sem vilja taka þátt í námskeiðinu en vantar dansfélaga geta nýtt sér Facebook-hóp sem nefnist Tango club Reykjavík – Partnersearch.  Þar er hægt að pósta í grúppuna:
https://www.facebook.com/groups/579335245422129/

Tangófélagið býður þátttakendum á námskeiði Kramhússins ókeypis aðgang að milongum félagsins á meðan á námskeiðinu stendur.  Tangó-dansleikur nefnist ‘milonga’ og Tangófélagið stendur fyrir tveimur slíkum milongum í viku hverri, á miðvikudögum kl. 20–22 á Kaffitári  (Bankastræti 8) og í Kramhúsinu (Skólavörðustíg 12) á föstudagskvöldum kl. 21–24.   Sérstök athygli er vakin á því að milli kl. 21 og 22 á föstudögum er svokölluð ‘praktíka’ (eða æfinga-stund) í Kramhúsinu.   Þá er tilvalið að æfa nýju sporin sem kennd voru á námskeiðinu kvöldið áður hjá Tryggva og Þórunni.