Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Framhaldsnámskeið í Kramhúsinu hefst 9. janúar 2017

Kramhúsið auglýsir 6 vikna framhaldsnámskeið sem hefst
9. janúar 2017.  Námskeiðið er einkum hugsað þannig að það henti  þeim sem hafa lokið byrjendanámskeiði.  Kennt verður einu sinni í viku, á fimmtudagskvöldum kl. 21.00–22.15.  Námskeiðið kostar 14.800 kr.  á mann. Nauðsynlegt er að hafa dans-partner á námskeiðinu.  Kennarar eru Tryggvi Hjörvar og Þórunn Sævarsdóttir.  Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Kramhússins (http://www.kramhusid.is/events/tango/) og þar er hægt að skrá sig á námskeiðið.  Einstaklingar sem vilja taka þátt í námskeiðinu en vantar dansfélaga geta nýtt sér Facebook-hóp sem nefnist Tango club Reykjavík – Partnersearch.  Þar er hægt að pósta í grúppuna:
https://www.facebook.com/groups/579335245422129/

Tangófélagið býður þátttakendum á námskeiði Kramhússins ókeypis aðgang að milongum félagsins á meðan á námskeiðinu stendur.  Tangó-dansleikur nefnist ‘milonga’ og Tangófélagið stendur fyrir tveimur slíkum milongum í viku hverri, á miðvikudögum kl. 20–22 á Kaffitári  (Bankastræti 8) og í Kramhúsinu (Skólavörðustíg 12) á föstudagskvöldum kl. 21–24.   Sérstök athygli er vakin á því að milli kl. 21 og 22 á föstudögum er svokölluð ‘praktíka’ (eða æfinga-stund) í Kramhúsinu.   Þá er tilvalið að æfa nýju sporin sem kennd voru á námskeiðinu kvöldið áður hjá Tryggva og Þórunni.

Febrúarnámskeið Bryndísar og Hanys

Hinir frábæru kennarar Bryndís og Hany verða með námskeið 6. febrúar 2016. Námskeiðið er í Iðnó og síðdegismilonga á eftir námskeiði kl. 16.00 – 18.00.

Tveir tímar í boði: ,
kl. 13.00 – 14.25: All levels: Connection and dynamics. We will work with the basic elements of the Tango in order to achieve a deeper understanding: the music, embrace, grounding and dynamics. How we connect and variate in tempos and levels according to the music. We will make simple exercises.

Unnið með grunnþættina í tango: tónlist, tengsl við dansfélagann, okkur sjálf og gólfið og að nota þyngd og léttleika til að skapa breytileika. Unnið út frá einföldum æfingum.

kl. 14.35 – 16.00: Framhald: Enrosque for both. Working with the twisting-leg motion for leaders and followers, in order to spice up your dance.

Unnið með snúninga þar sem lausi fóturinn leikur frjáls á meðan er snúið á öðrum fæti. Bæði fyrir leiðendur og fylgendur.

Verð fyrir félagsmenn í Tangófélaginu
(verð fyrir þá sem ekkir eru í félaginu er í sviga)
Price for members of the tango club (price for non members in parentheses)
1 class, kr. 3000  (3500)
2 classes, kr. 5000  (6000)
Vinsamlegast greiðið þátttökugjald á:

0303-26-002215  kt. 480500-3180

og sendið gjaldkera póst á þetta netfang: tangofelagid@gmail.com

Framhaldsnámskeið í Kramhúsinu hefst 3. nóvember

Kramhúsið auglýsir 6 vikna framhaldsnámskeið sem hefst
3. nóvember n.k.  Námskeiðið er einkum hugsað þannig að það henti  þeim sem hafa lokið byrjendanámskeiði.  Kennt verður einu sinni í viku, á fimmtudagskvöldum kl. 21.00–22.15.  Námskeiðið kostar 14.800 kr.  á mann. Nauðsynlegt er að hafa dans-partner á námskeiðinu.  Kennarar eru Tryggvi Hjörvar og Þórunn Sævarsdóttir.  Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Kramhússins (http://www.kramhusid.is/events/tango/) og þar er hægt að skrá sig á námskeiðið.  Einstaklingar sem vilja taka þátt í námskeiðinu en vantar dansfélaga geta nýtt sér Facebook-hóp sem nefnist Tango club Reykjavík – Partnersearch.  Þar er hægt að pósta í grúppuna:
https://www.facebook.com/groups/579335245422129/

Tangófélagið býður þátttakendum á námskeiði Kramhússins ókeypis aðgang að milongum félagsins á meðan á námskeiðinu stendur.  Tangó-dansleikur nefnist ‘milonga’ og Tangófélagið stendur fyrir tveimur slíkum milongum í viku, á miðvikudögum kl. 21–23 á Kaffitári  (Bankastræti 8) og í Kramhúsinu (Skólavörðustíg 12) á föstudagskvöldum kl. 21–24.   Sérstök athygli er vakin á því að milli kl. 21 og 22 á föstudögum er svokölluð ‘praktíka’ (eða æfinga-stund) í Kramhúsinu.   Þá er tilvalið að æfa nýju sporin sem kennd voru á námskeiðinu kvöldið áður hjá Tryggva og Þórunni.

Síðdegismilonga í Iðnó laugardaginn 22. október

Síðdegismilonga verður í Iðnó laugardaginn 22. október 2016
kl. 16–18.  Dansað verður niðri, – í stóra salnum.
DJ: Daði Harðarson
Umsjón: Snorri Sigfús Birgisson.

Aðgangseyrir: 1.000, –

Afternoon milonga on Saturday October 22nd 2016 at 16:00-18:00.
Venue: Iðnó.  Address: Vonarstræti 3, 101 Reykjavík.
DJ: Daði Harðarson
Host: Snorri Sigfús Birgisson

Admission: 1.000, –

Námskeið með Leandro Palou & Mariu Tsiatsiani 19. og 20. nóvember

 

Leandro Palou & Mariu Tsiatsiani munu halda námskeið í Dansverkstæðinu í nóvember (19. & 20.)  Uppl. um L & M hér:
http://tangoacademy.co.uk/.

Hefðbundin milonga í Kramhúsinu föstudaginn 18. nóvember fellur niður en í staðinn verður milonga í Dansverkstæðinu í tengslum við námskeið L & M laugardagskvöldið 19. nóvember.  Hægt er að skrá sig á námskeiðin hér:
tangofelagid@gmail.com

Workshops with Leandro Palou & Mariu Tsiatsiani
in Dansverkstæðið (Skúlagata 30).

Information about L & M on their website:

Home

To register write to:
tangofelagid@gmail.com.

Laugardagur 19. nóvember / Saturday November 19th:

Kl. 14:00 – Tango – Breaking habits to create a richer improvisation (Advanced)
Kl. 16:00 – Milonga workshop; Pausas and Adornos in Milonga
(Intermediate)

20:30-00:00 – Milonga (og sýning L & M / and show with L & M)
DJ:  Kristinn Jónsson.
Umsjón / Host: Rakel Steinarsdóttir

Sunndagur 20. nóvember / Sunday November 20th:

Kl. 14:00 – Vals workshop; circular figures for fluidity.
(Advanced).

Kl. 16:00 – Tango – Changes of Dynamics; fast to slow motion
transitions
. (Intermediate)

Verð fyrir félagsmenn eru sem hér segir /
Admission prices for members:

1 námskeið / 1 workshop:  3.000, –
2 námskeið / 2 workshops:  5.000, –
3 námskeið / 3 workshops:  6.000, –
4 námskeið / 4 workshops:  8.000, –
Milonga á laugardegi / Milonga on the Saturday: 1.000, –

Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180

Verð fyrir aðra / Admission prices for non-members:

1 námskeið / 1 workshop:  3.700, –
2 námskeið / 2 workshops:  7.000, –
3 námskeið / 3 workshops:  9.000, –
4 námskeið / 4 workshops:  12.000, –
Milonga á laugardegi / Milonga on the Saturday: 1.500, –

Bank info:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180

Hany Hadaya and Bryndis Halldorsdottir on Tango on Ice 2016

https://www.youtube.com/watch?v=TWnVJ_FvMcU
https://www.youtube.com/watch?v=5C8rxc-hzXg
https://www.youtube.com/watch?v=v9xAb1vUyBg
https://www.youtube.com/watch?v=QgWPMocc6t8

Tango on ICE – Sunday

Ótrúlegt en satt: síðasti dagur TANGO on ICE 2016, er runninn upp. Tíminn hefur sannarlega flogið frá okkur á hátíðinni og skyldi engan undra. Í dag, sunnudaginn 25. september, verða námskeið skv. auglýstri dagskrá (http://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program/)  og boðið er upp á tvær milongur í Iðnó:  síðdegismilongu kl. 14-18 (DJ-ar eru Elín Laxdal og Petra Stefánsdóttir) og í kvöld er svo milonga klukkan 20-23. Jens-Ingo Brodesser verður DJ á þeirri milongu. Venja er að kalla síðustu milongu á tangó-hátíðum “Cool Down” milongu, en ekki er samt svo að skilja að það sé búist við lognmollu í kvöld heldur einmitt bara sama fjörinu og alltaf er á TANGO on ICE. Ekki má gleyma að nefna hátíðar-kvöldverðinn milli kl. 18:30 og 20:00.

It’s hard to believe, but today, Sunday 25th of September, is the last day of TANGO on ICE 2016. Time certainly has flown by fast on the festival. Today there are workshops according to plan (http://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program) and then there are two milongas on offer: an afternoon milonga (14:00-18:00), with Elín Laxdal and Petra Stefánsdóttir as DJs, and tonight there will be a milonga from 20:00 to 23:00.  Both milongas take place in Iðnó (at Vonarstræti 3). In the evening milonga Jens-Ingo Brodesser will be DJ. It’s customary to call the last milonga of a tango festival “Cool Down Milonga” but we however, are not expecting anything other than a hot milonga with passionate dancing! Before the evening milonga, at 18:30, a dinner will be enjoyed by those who have registered for it. This dinner, which is a fixed feature of TANGO on ICE, is always a festive occasion with excellent food.