Greinasafn fyrir merki: uppsláttur

Félagsgjöld og áskrift – mismunandi löng tímabil

Uppfært 2. júní 2017:

Á aðalfundi Tangófélagsins 19. maí 2017 var samþykkt að aðalfundir félagsins skuli framvegis haldnir fyrir lok nóvembers ár hvert.  Þetta þýðir að næsta starfstímabil er einungis hálft ár (ca.) og samþykkti fundurinn að félagsgjald á þessu tímabili skuli vera 2.000,- kr.
Nýtt áskriftartímabil að milongum félagsins hófst 1. júní. Vegna uppsagnar á Kaffitári og óvissu um framhaldið getum við bara boðið félagsmönnum upp á eins mánaðar áskrift þar að sinni, sem kostar 1000 krónur (til loka júní). Áskriftargjaldið að El Cramo er sem áður 5000 krónur fyrir 4 mánuði (júní-sept). Þegar málin skýrast með miðvikudagsmilongurnar verður ákveðið með áframhaldandi áskrift að þeim.  (Reikningsnúmer félagsins: 0303-26-002215.
Kennitala: 480500-3180).  – Aðgangur er ókeypis á allar milongur félagsins fyrir 30 ára og yngri.

Tango on Ice 2017

SKRÁNING / BOOKING FORM
PROGRAMME
VENUES
ACCOMMODATION

English below.

Tango on Ice hátíðin verður næst haldin dagana 21.–24. september 2017 í Iðnó og í Norræna húsinu.

Gestir hátíðarinnar verða tvö afburða tangopör Maja Petrovic & Marko Miljevic annars vegar og Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya hins vegar.  Þau sýna tangó á hátíðinni og kenna 6 námskeið hvort par.

Aðal-DJ hátíðarinnar verður Michael Lavocah og auk hans verða innlendir DJ-ar, m.a. Bryndís Halldórsdóttir.


Every year Tango Club Reykjavik organizes a festival called
Tango on Ice.  This year it will take place on September 21 – 24 in Iðnó by Tjörnin lake in the centre of Reykjavík and at the Nordic House.

Highly respected and admired tango dancers and teachers are always invited to participate and this year is no exception.

We are very happy that two brilliant tango couples, Maja Petrovic & Marko Miljevic and Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya, will be visiting us.

Each pair will give a show and teach 6 workshops.  Michael Lavocah will be the most prominent DJ but besides him there will be Icelandic DJs, among them Bryndís Halldórsdóttir.