Í Dósaverksmiðjunni þriðjudaginn 29. maí

(English below)

Þriðjudagurinn 29. maí.

Opinn kynningatími og milonga.

Venjulega erum við í Iðnó á þriðjudagskvöldum en að þessu sinni
(29. maí) verðum við í  Dósaverksmiðjunni í Borgartúni 1.

Opni tíminn er frá 20:00 til 21:00 og í kjölfarið
er hefðbundin milonga kl. 21:00 – 23:00.
Kennarar í opna tímanum: Tinna & Jói
DJ á milongunni: Kristinn

Upplýsingar um aðgangseyri á opna tímann, einstakar milongur og áskrift að 12 milongum á tímabilinu 13. mars – 29. maí má finna hér.

– – –

Tuesday May 29th, 2018.

Open Class and Milonga.

Usually we are at Iðnó on Tuesday evenings but this time (May 29th) we are at the Tin Can Factory or Dósaverksmiðjan at Borgartún 1.

The open class starts at 20:00 (introduction to tango) and ends at 21:00. Immediately following the class there is a milonga from 21:00 to 23:00.

Teachers in the open class:  Tinna & Jói.
DJ at the milonga: Kristinn Jónsson

Information about admission fees for the open class, individual milongas and for a subscription to all 12 milongas from March 13th to May 29th can be found here.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.