Vantar þig dansfélaga?

Almenna reglan er sú að fólk skráir sig með dansfélaga á námskeiðin. Ef þig vantar félaga getur þú skráð þig í hópinn Tango Club Reykjavik – partner search á facebook og sett inn skilaboð þar.


Tango Club Reykjavík