Category Archives: Fréttir

29. maí: Milonga el Cramó !!

(Please scroll down for English).

Frá stjórn Tangófélagsins:

Milonga El Cramo er komin aftur eftir tveggja mánaða kóf!
Það gleður okkur að geta tilkynnt öllum tangóþyrstum að þeir geta loksins af áfergju hafið dansinn á ný til vegs og virðingar.
Við komum til með að hefja leikinn með okkar venjubundnu milongu í kvöld, 29. maí, frá 22–24.
Við biðjum alla að hegða sér gætilega í dansinum, halda fjarlægð við önnur pör eftir föngum, meta það að sumir vilji ef til vill ekki dansa nema við sína fastafélaga og minnum fólk á að spritta vel og halda fjarlægð sín á milli þegar ekki er verið að dansa.

––––––––––––––––––––

From the board of Tango Club Reykjavik:

Milonga El Cramo has returned after a two month Covid-19 break!
We are delighted to be able to announce to our dedicated tango dancers that they can finally now engulf themselves in their passionate activity.
We will start anew in our habitual milonga tonight, on 29 May, from 10–12 p.m.
We ask everyone to take care while dancing, keep a measured distance from other pairs, to appreciate that some will only be willing to dance with their regular partners and to regularly clean their hands during the event and to try to distance themselves from others when not dancing.

Heimamílonga frá 9.45–11 alla föstudaga / Milonga on the Net on Fridays

Tilkynning frá Hlyni Helgasyni.

Tangó á tímum plágunnar
/ Tango during the plague

Við höldum áfram með Heimamílonguna á föstudögum á meðan samkomubann er í gildi vegna Covid-19 veirunnar.
Fólki er boðið að tengjast yfir netið og dansa í stofunni hjá sér, með öðrum sem eru líka heima hjá sér.
Í þetta skiptið tökum við reglulega frímínútur á mill tanda til að ná að spjalla saman.

We continue with our weekly Milonga de la casa every friday while we cannot dance together due to the Covid-19 pandemic.
/ We invite everyoone to joiin us on the net to dance in their own living room, along with others doing the same.

Dagskráin hefst kl. 9.45 og stendur til kl. 11.
/ We start at 9.45 and continue until 11.

Tónlistin er bæði send út í vefútvarpi á milonga.is auk þess sem henni er streymt beint í Zoom-forritinu.
/ The music is broadcast via web-radio on milonga.is as well as being streamed directly in Zoom.tv.

Til að tengjast í tónlistarspilara, skráðu inn þessa slóð:
/ To connect via a music player or Apple Music use this:
milonga.is:8000/heimamilonga.m3u

Zoom-tenging er hér:
/ this is the Zoom-link:
eu01web.zoom.us/j/ 777736175

Meeting ID: 777-736-175

Föstudagsmílongan, frá 9.45–11 þann 8. maí / milonga on the internet

(Please scroll down for English).

Tangófélagið hefur í kófinu boðið upp á föstudags-milongur
á netinu.  Föstudaginn 8. maí verður Hlynur Helgason DJ.
Hér koma nauðsynlegar upplýsingar:

Tangó á tímum plágunnar

Við höldum áfram með Heimamílonguna á föstudögum á meðan samkomubann er í gildi vegna Covid-19 veirunnar.
Fólki er boðið að tengjast yfir netið og dansa í stofunni hjá sér, með öðrum sem eru líka heima hjá sér.

Í þetta skiptið tökum við reglulega frímínútur á mill tanda til að ná að spjalla saman.

Dagskráin hefst 1. maí kl. 9.45 og stendur til kl. 11.

Tónlistinni er streymt beint í Zoom-forritinu.

Zoom-tengingin  er hér:

https://eu01web.zoom.us/j/777736175

Meeting ID: 777-736-175

Tónlistinni er einnig útvarpað á milonga.is

———————————————————–

Tango during the plague

We continue with our weekly Milonga de la casa every Friday during the time we cannot dance together due to the Covid-19 pandemic.
We invite every one to join us on the net to dance in their own living room, along with others doing the same.

We start on May 1st at 9.45 and continue until 11.
DJ: Hlynur Helgason.

The music is streamed directly on Zoom.tv.

This is the Zoom-link:
https://eu01web.zoom.us/j/777736175

Meeting ID: 777-736-175

The music is also broadcast on milonga.is

Föstudagsmílongan, frá 9.45–11 þann 1. maí / milonga on the internet

(Please scroll down for English).

Tangófélagið hefur í kófinu boðið upp á föstudags-milongur
á netinu.  Föstudaginn 1. maí verður Heiðar Harðarson DJ.
Hér koma nauðsynlegar upplýsingar:

Tangó á tímum plágunnar 

Við höldum áfram með Heimamílonguna á föstudögum á meðan samkomubann er í gildi vegna Covid-19 veirunnar.
Fólki er boðið að tengjast yfir netið og dansa í stofunni hjá sér, með öðrum sem eru líka heima hjá sér.

Í þetta skiptið tökum við reglulega frímínútur á mill tanda til að ná að spjalla saman.

Dagskráin hefst 1. maí kl. 9.45 og stendur til kl. 11.

Tónlistinni er streymt beint í Zoom-forritinu.

Zoom-tengingin  er hér:

eu01web.zoom.us/j/ 777736175

Meeting ID: 777-736-175

———————————————————–

Tango during the plague

We continue with our weekly Milonga de la casa every Friday during the time we cannot dance together due to the Covid-19 pandemic.
We invite every one to join us on the net to dance in their own living room, along with others doing the same.

We start on May 1st at 9.45 and continue until 11.
DJ: Heiðar Harðarson.

The music is streamed directly on Zoom.tv.

This is the Zoom-link:
eu01web.zoom.us/j/ 777736175

Meeting ID: 777-736-175

Föstudagsmílongan, frá 9.45–11 þann 24. apríl / milonga on the internet

(Please scroll down for English).

Hlynur Helgason hefur í kófinu boðið upp á föstudags-milongur
á netinu.

Hér kemur orðsending frá Hlyni:

Tangó á tímum plágunnar 

Við höldum áfram með Heimamílonguna á föstudögum á meðan samkomubann er í gildi vegna Covid-19 veirunnar.
Fólki er boðið að tengjast yfir netið og dansa í stofunni hjá sér, með öðrum sem eru líka heima hjá sér.

Í þetta skiptið tökum við reglulega frímínútur á mill tanda til að ná að spjalla saman.

Dagskráin hefst 24. apríl kl. 9.45 og stendur til kl. 11.

Tónlistin er bæði send út í vefútvarpi á milonga.is auk þess sem henni er streymt beint í Zoom-forritinu.

Til að tengjast í tónlistarspilara, skráðu inn þessa slóð:

Zoom-tenging  er hér:

eu01web.zoom.us/j/ 777736175

Meeting ID: 777-736-175

———————————————————–

Tango during the plague

We continue with our weekly Milonga de la casa every friday while we cannot dance together due to the Covid-19 pandemic.
We invite everyoone to joiin us on the net to dance in their own living room, along with others doing the same.

We start on April 24th at 9.45 and continue until 11.

The music is broadcast via web-radio on milonga.is as well as being streamed directly in Zoom.tv.

To connect via a music player or Apple Music use this:
milonga.is:8000/heimamilonga.m3u

This is the Zoom-link:
eu01web.zoom.us/j/ 777736175

Meeting ID: 777-736-175

20 ára afmælishátíð 29. ágúst

(Please scroll down for English).

20 ára afmælishátíð félagsins
verður haldin í Iðnó laugardaginn 29. ágúst 2020 og hefst kl. 21:30.

Hin víðfræga tango-hljómsveit Bandonegro mun leika fyrir dansi og Bryndís & Hany munu sýna tango.
B & H verða einnig með kennslu fyrr um daginn.

Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.

– – – – – – – – – – – – – –

20-year anniversary of the Tango Club
will be celebrated in Iðnó on August 29th 2020.
The festivities start at 21:30.  Live music will be performed by
the world renowned tango orchestra Bandonegro
and Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya will give a show.
Earlier in the day there will be workshops with B & H.

More information will be posted later.

17. apríl: Föstudagsmílongan, frá 9.45–11. Milonga on the Internet.

(Please scroll down for English).

Hlynur Helgason hefur í kófinu boðið upp á föstudags-milongur
á netinu.

Hér kemur orðsending frá Hlyni:

Föstudagsmílongan,
frá 9.45–11 þann 17. apríl

Tangó á tímum plágunnar

Við höldum áfram með Heimamílonguna á föstudögum á meðan samkomubann er í gildi vegna Covid-19 veirunnar.
Fólki er boðið að tengjast yfir netið og dansa í stofunni hjá sér, með öðrum sem eru líka heima hjá sér.

Dagskráin hefst kl. 9.45 og stendur til kl. 11. 

Tónlistin er bæði send út í vefútvarpi á milonga.is auk þess sem henni er streymt beint í Zoom-forritinu.

Til að tengjast í tónlistarspilara, skráðu inn þessa slóð:

Zoom-tenging  er hér:

—————————————————-

Tango during the plague

We continue with our weekly Milonga de la casa every Friday while we cannot dance together due to the Covid-19 pandemic. We invite everyone to join us on the net to dance in their own living room, along with others doing the same.

We start at 9.45 and continue until 11.

The music is broadcast via web-radio on milonga.is as well as being streamed directly in Zoom.tv.

To connect via a music player or Apple Music use this:
http://milonga.is:8000/heimamilonga.m3u

This is the Zoom-link:
https://eu01web.zoom.us/j/5851449119

Meeting ID: 777-736-175

Föstudags-langa-heimamílonga 10. apríl

Hlynur Helgason hefur séð um milongur á netinu undanfarna föstudaga.

Hér kemur tilkynning frá Hlyni:

Ætlum að halda uppteknum hætti og ekki að láta deigan síga um páskana. Það verður því Föstudags-langa-heimamilonga næstkomandi föstudag, þann 10. apríl, 6 töndur frá 9.45 til 11 um kvöldið. Skelli inn trúarlegu efni eins og hægt er upp á stemminguna. Þetta verður sem fyrr útvarpað á

Http://milonga.is

en aðalmálið er Zoom-birtingin

https://eu01web.zoom.us/j/777736175

Meeting ID: 777-736-175

Skjáumst sem flest og dönsum inn páskana 

Og endilega dreifa þessu sem víðast!

 

Föstudagsmílongan, frá 9–11 þann 3. apríl

Síðast liðna tvo föstudaga hefur Hlynur Helgason séð um milongur á netinu.

Orðsending frá Hlyni vegna föstudagsins 3. apríl:

Tangó á tímum plágunnar

Milonga sem kemur í stað hefðbundinnar föstudagsmílongu Tangófélags Reykjavíkur á meðan samkomubann er í gildi vegna Covid-19 veirunnar. Nú getur fólk kveikt á útvarpinu og dansað saman tvö og tvö í stofunni heima hjá sér án þess að óttast að sýkja aðra.

Dagskráin hefst kl. 9 og stendur til kl. 11.

Fyrsta klukkustundin er nokkurskonar praktika, þar sem fólk getur tengst, hlustað á tónlist og tekið spor. Reikna má með að flestir mæti um 10, en þá förum við í miilonguham þar sem fólk dansar og getur fylgst með öðrum dansa.

Tónlistin er bæði spiluð í góðum gæðum á vefútvarpi auk þess sem henni er streymt í þokkalegum gæðum beint í Zoom-forritinu.

Til að tengjast í tónlistarspilara, skráðu inn þessa slóð: http://milonga.is:8000/heimamilonga.m3u

Zoom-tenging frá 10–11 er hér: https://eu01web.zoom.us/j/5851449119

Meeting ID: 777-736-175

Athugið að þetta er breytt númer frá því síðast!