Milonga El Cramo

(Please scroll down for English).

El Cramo í Kramhúsinu föstudaginn 24. maí.

Opni tíminn sem auglýstur var með gestum frá Tango Academy í London verður ekki en í staðinn verður hefðbundið El Cramó kvöld með practicu kl. 21–22 og síðan er milonga  22–24.  Námskeiðin hefjast laugardaginn 25. maí.   Nánar um heimsókn gestanna hér.

Gestgjafar: Gunna Beta & Heiðar

 DJ: Heiðar

Aðgangseyrir:

  • Ókeypis á practicuna.
  • kr. 700 á milonguna fyrir félagsmenn í Tangófélaginu (sem ekki eru í áskrift)
  • kr. 1.000 á milonguna fyrir þá sem ekki eru félagsmenn.
  • Ókeypis á milongur Tangófélagsins fyrir 30 ára og yngri.

Upplýsingar um áskrift (febrúar – maí).


El Cramo on Friday May 24th at 9 pm – 12 pm.

The Open class which had been planned with guest teachers from Tango Academy in London will not take place but instead there will be a traditional El Cramo evening at Kramhúsið, starting with a practica (21-22) followed by a milonga (22-24).  The guest teachers from Tango Academy will start teaching on Saturday 25th of May.  More information about the workshops here.

Hosts: Gunna Beta & Heiðar
DJ: Heiðar

Venue: Kramhúsið Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti).

To find Kramhúsið:  As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road (on the right hand side of the Red Cross Shop) walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird)  and you will see Kramhúsið.

Admission:

The practica is free.

  • The milonga: kr. 700 for members of the Tango Club (who are not subscribers to milongas) and kr. 1.000 for those who are not members.
  • Admission to the milonga is free for those who are 30 years of age or younger.

Click here for information about subscription to milongas
(February – May)
.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Vefurinn notast við Akismet til að draga úr ruslpósti. Frekari upplýsingar um meðferð athugasemdar þinnar hér.