Nýársmilonga

Nýársmilonga – A New Year´s Milonga

Að venju hefjum við árið með nýársmilongu á El Cramo. Að þessu sinni verður hún laugardagskvöldið 9. janúar kl. 21–02 og halda Daniela og Raimund sýningu í því tilefni! DJ verður Stefán Snorri.

Saturday in El Cramo, frm 9 pm – 02 am

Show with Daniela and Raimund

DJ: Stefán Snorri