Events: 17th febrúar 2018

Alexandra Baldaque & Fernando Jorge

(English below).

Alexandra Baldaque & Fernando Jorge halda tvö námskeið
laugardaginn 17. febrúar (kl. 15:00 og 17:00) og um kvöldið (21:00-01:00) er sérstök hátíðarmilonga í Kramhúsinu þar sem Alexandra & Fernando verða með tangósýningu og boðið verður uppá léttar veitingar.
Umsjón: Snorri Sigfús
DJ: Kristinn.
Tinna og Jói verða með örnámskeið þennan sama dag
kl. 13:00-14:30.
Nánari upplýsingar um örnámskeið T & J má lesa hér.

Upplýsingar um dagskrá helgarinnar í heild má finna hér:
https://tango.is/2018/01/07/tangohelgi-16-og-17-februar/

——-

Tango masters Alexandra Baldaque & Fernando Jorge give two classes on Saturday 17th.  Special milonga in the evening (21:00-01:00) with soft drinks and snacks and a tango show given by
Alexandra & Fernando
.
Host: Snorri Sigfús
DJ: Kristinn Jónsson.
An introductory class to Argentine tango for beginners with
Tinna & Jói (at 13:00-14:30). 
More information about the introductory class for beginners can be found here.

Venue: Kramhúsið (Skólavörðustíg 12, off Bergstaðastræti).

Information about the tango weekend
(all events of February 16th – 18th) can be found here.