Opinn kynningartími og Milonga í Iðnó

(English below) Þriðjudagurinn 8. maí. Opinn kynningatími og milonga í Iðnó. Opni tíminn er frá 20:00 til 21:00 og í kjölfarið er hefðbundin milonga kl. 21:00 – 23:00. Umsjón með opna tímanum: Svanhildur Valsdóttir DJ á milongunni: Laura. Upplýsingar um aðgangseyri á opna tímann, einstakar milongur og áskrift að 12 milongum á tímabilinu 13. mars … Lesa áfram Opinn kynningartími og Milonga í Iðnó