Námskeið með Bryndísi & Hany

(English below).

26. maí 2018.

Bryndís og Hany eru með helgarnámskeið dagana 25. og 26. maí.
Námskeiðin í dag verða í sal Tin Can Factory eða Dósaverksmiðjunni í Borgartúni 1.
Dagskráin og allar nánari upplýsingar eru hér.

May 26th 2018.

The Tango Club arranges a tango-weekend on 25th and 26th of May.
Workshops today are at Tin Can Factory or Dósaverksmiðjan at Borgartún 1.
Click here for the programme and all relevant information