Events: 29th júní 2018

Milonga El Cramo

(English below)

El Cramo í Kramhúsinu.

Practica föstudaginn kl. 21–22
og síðan milonga  22–24.

Gestgjafi: Snorri Sigfús

 DJ: Elín.

Aðgangseyrir:

 • Ókeypis á practicuna.
 • kr. 700 á milonguna fyrir félagsmenn í Tangófélaginu (sem ekki eru í áskrift)
 • kr. 1.000 á milonguna fyrir þá sem ekki eru félagsmenn
 • Ókeypis á milongur Tangófélagsins fyrir 30 ára og yngri.
 • Félagsmenn geta verið í áskrift að milongum Tangófélagsins.
  Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um áskriftartímabilið
  júní – september 2018.

  ———

  Friday from 9 pm – 12 pm, 1h practica and then milonga for the rest of the evening.

Venue: Kramhúsið Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti).

Admission:

 • The practica is free
 • The milonga: kr. 700 for members of the Tango Club
  and kr. 1.000 for those who are not members.
 • Admission to the milonga is free for those who are 30 years of age or younger.
 •  Members can subscribe to regular milongas of the Tango Club for periods of 4 months at a time. Click here for more information.