Opinn tími og milonga og óvænt uppákoma í Iðnó

(English below) Þriðjudagurinn 3. júlí. Opinn kynningatími og milonga og, – óvænt uppákoma í Iðnó Opni tíminn er frá 20:00 til 21:00 og í kjölfarið er hefðbundin milonga kl. 21:00 – 23:00.  Um kl. 21:30 fáum góðan og óvæntan gest í stutta heimsókn. Umsjón með opna tímanum: Svanhildur Valsdóttir & Svanhildur Óskarsdóttir. DJ: Þórður Upplýsingar … Lesa áfram Opinn tími og milonga og óvænt uppákoma í Iðnó