Daniela & Raimund halda námskeið

Sunnudagur 6. janúar kl. 14:00 – 17:30 Námskeið með Danielu & Raimund í Dansverkstæðinu, Hjarðarhaga 47. Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um námskeið og tangóhelgi Tangófélagsins 4. – 6. janúar. – – – – – – – – – – – – Sunday January 6th at 14:00 – 17:30 Workshops with Daniela & … Lesa áfram Daniela & Raimund halda námskeið

Practica á Hressó

(English below) Sunnudagspraktíka á Hressó kl. 17:30-20:00 á vegum Tangóævintýrafélagsins. Upplýsingar og tilkynningar um óvæntar breytingar eru birtar hér á FaceBook-síðu Tangóævintýrafélagsins. ———————————— Sunday practica organized by Tangoadventure. Information about eventual last minute changes are posted here on FaceBook. Venue: Hresso, Austurstræti 20 Hours: 17:30-20:00