Elín Laxdal


Elín Laxdal spilar klassíska tónlist frá síðari helmingi gullaldartímabilsins (La guardia nueva II 1940–1955). Uppbygging TTVTTM. Hefur hlotnast sá heiður að fá að spila á síðustu milongu maraþonsins og lofa því að sjá til þess að halda fótunum á hreyfingu þannig að dansgleðin endist út tímann. Þessi ögrun krefst þess að Dj-inn geti hugsað út fyrir rammann og spili dansvænustu tónlistina sem völ er á. Því verða menn að vera viðbúnir óvæntum tónlistauppákomum.


Elín plays classical late guardia nueva music, structured by TTVTTM. As the DJ of the marathons´ last milonga she has promised to keep the feet dansing to the last minute, although it may cost some variations to the classical profile.