Greinasafn fyrir merki: uppsláttur

23. júlí: Dansverkstæðið (Breytt staðsetning / Change of venue)

(Please scroll down for English).

Milongan sem átti að vera í Iðnó þriðjudaginn 23. júlí
hefur verið færð til og verður á Danverkstæðinu
(Hjarðarhaga 47, gengið inn um bakdyr).

Milongan hefst kl. 20:30 og lýkur kl. 22:30.


——————————————–

The milonga which was planned at Iðnó on July 23rd
has been moved and will take place at Dansverkstæðið
(Hjarðarhagi 47,  entrance through back door).

The milonga starts at 20:30 and ends at 22:30. 

Júní-September nýtt áskriftartímabil (new subscription period)

(Please scroll down for English).

Félagsmönnum Tangófélagsins gefst kostur á að vera í áskrift að milongum félagsins. 
Nýtt 4 mánaða áskriftartímabil hefst 1. júní
og því  lýkur 30. september.

Gjöldin eru sem hér segir:

Áskrift að milongum í Iðnó: Kr. 5.000 (júní – sept.).
Áskrift að milongum í Kramhúsinu („El Cramo“): Kr. 5.000
(júní – sept.).

Áskrift að öllum reglubundnum milongum félagsins
bæði í Iðnó og Kramhúsinu: Kr. 8.000 (júní – sept.).

Aðgangur er ókeypis á allar milongur félagsins fyrir 30 ára og yngri.

Vinsamlegast sendið greiðslu með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins og tölvupóstkvittun á netfangið: tangofelagid@gmail.com
með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða. 

Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn.
Millifærsla er þægilegasti greiðslumátinn fyrir Tangófélagið.

Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180.

—————————–
Members of Tango Club Reykjavík can subscribe to regular milongas of the tango club.
A new subscription period of 4 months starts on June 1st and ends on September 30th.

Prices are as follows:

Milongas on Tuesdays at Iðnó: ISK 5.000 (June-September).
Milongas („El Cramo“) on Fridays at Kramhúsið: ISK 5.000
(June-September).

All regular milongas of the Tango Club (June-September)
both on Tuesdays and Fridays (Iðnó & El Cramo): ISK 8.000.

Admission is free for those who are 30 years of age or younger.

CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment to the bank account of the
Tango Club.
Please send a note to tangofelagid@gmail.com with an explanation of the payment.

The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.

Ókeypis kynning á föstudögum kl. 21

Tangófélagið býður öllum sem vilja kynna sér tangó að koma á föstudögum kl. 21 í Kramhúsið í opinn tíma sem nefndur er praktíka.  Aðgangur er ókeypis og ekki þarf að skrá sig fyrirfram. Allir eru velkomnir, pör og einstaklingar án dansfélaga og andrúmsoftið er frjálslegt og óformlegt. Þeir sem hafa dansað áður í lengri eða skemmri tíma geta notað þennan tíma til að æfa sig og þeir sem aldrei hafa dansað tangó taka fyrstu skrefin og njóta leiðsagnar sem sniðin er að þörfum hvers og eins. Þetta er tilvalin leið til að nálgast töfraheim tangósins.

Praktíkunni lýkur kl. 22 og þá hefst tangó-ball
(Milonga El Cramo).