Greinasafn fyrir merki: uppsláttur

4. apríl: Tangó Retreat

Please Scroll Down for English.

Frá stjórn Tangófélagsins:

Tangó Retreat
verður haldið á Hótel Kríunesi
föstudaginn 4. apríl nk. frá kl. 18:00 – 24:00.

Tangófélagið ætlar nú að bregða út af vananum með Tangó Retreat og færa föstudagsmilonguna. Í staðinn fyrir að hún verði haldin í Kramhúsinu þá verður hún haldin á Hótel Kríunesi að Vatnsenda í Kópavogi rétt fyrir ofan Ártúnsbrekkuna, „sveit í borginni“ með ægifögru útsýni 🤩

Glæsilegur 3ja rétta matseðill í boði ásamt sérblönduðum Tangókokteil fyrir tangógesti. Frá kl. 20:30 verður síðan dansaður Tangó á glæsilegu dansgólfi.

Fordrykkur
Tangókokteill, áfengur og óáfengur í boði 🍹

Forréttur
Villisúpa með anda confit 🍲
Aðalréttur
Nautalund með bakaðri kartöflu, – beikonvafinn aspas og heit bernessósa 🍛
Eftirréttur
Fljótandi heit súkkulaðikaka með ís 🍰

Tilboð á barnum á flöskum af víni hússins 🥂

Glæsilegur grænmetis- og vegan valkostur í boði 🥗

Verð: 13.900 krónur

Skráning þarf að berast á netfangið tangofelagid@gmail.com í síðasta lagi 27. mars nk. og tiltaka þarf hvort grænmetis- eða vegankostur verði fyrir valinu. Takið daginn endilega frá og mætum öll í Tangóstuði.

From the Board of the Tango Society:

Tango Retreat
will be held at Hotel Kríunes
on Friday, April 4, from 6:00 PM to midnight.

The Tango Society is breaking from tradition with this Tango Retreat, relocating the usual Friday milonga. Instead of being held at Kramhúsið, it will take place at Hotel Kríunes in Vatnsendi, Kópavogur, just above Ártúnsbrekka—a countryside feel within the city with breathtaking views🤩

A luxurious three-course menu will be offered, along with a special Tango cocktail for guests. From 8:30 PM, we will dance tango on a beautiful dance floor.

Menu

Welcome drink
Tango cocktail (both alcoholic and non-alcoholic available)🍹

Starter
Wild soup with duck confit 🍲

Main course
Beef tenderloin with baked potato, bacon-wrapped asparagus, and warm Béarnaise sauce🍛

Dessert
Molten hot chocolate cake with ice cream🍰

Special offers at the bar on bottles of house wine🥂

A delicious vegetarian and vegan option is also available 🥗

Price: 13,900 ISK

Registration must be sent via email to tangofelagid@gmail.com no later than March 27. Please specify if you would like the vegetarian or vegan option.

Save the date and let’s all meet for a fantastic Tango night!

 

Kríunes, 203 Kópavogur, Iceland

Praktíkur kl. 20.15 á föstudögum (Practicas on Fridays)

Please scroll down for English.

Tangófélagið býður öllum sem vilja kynna sér tangó að koma á föstudögum kl. 20:15 í Kramhúsið í 45 mínútna opinn tíma sem nefndur er praktíka.  Ekki þarf að skrá sig fyrirfram. Allir eru velkomnir, pör og einstaklingar án dansfélaga, og andrúmsoftið er frjálslegt og óformlegt. Þeir sem hafa dansað áður í lengri eða skemmri tíma geta notað þennan tíma til að æfa sig og þeir sem aldrei hafa dansað tangó taka fyrstu skrefin og njóta leiðsagnar sem sniðin er að þörfum hvers og eins. Þetta er tilvalin leið til að nálgast töfraheim tangósins.

Praktíkunni lýkur kl. 21 og þá hefst tangó-ball („milonga“).
Föstudags milonga Tangófélagsins heitir Milonga el Cramo.

Aðgangur að praktíkunni er ókeypis og þeir sem mæta á hana geta tekið þátt í milongunni án endurgjalds til kl. 21:30, en þeir sem vilja vera lengur greiða aðgangseyri (kr. 1.500 / félagsmenn greiða 1.000,-) nema þeir séu í áskrift (sjá nánar hér).

—————————————————————————–

The Tango Club offers a 45 minutes Practica at Kramhúsið (Next to  Bergstaðastræti 7) on Fridays at 20:15.
It’s for those who wish to practice but also for those who have never danced tango before and would like to learn the basics and enter the magical world of tango.  Everyone is welcome, both couples and those without a dance partner.  It’s an informal and friendly time.

Admission to the practica is free and the participants are welcome to stay (without paying admission fee) for the first 30 minutes of the ensuing Milonga el Cramo which starts at 21:00 and ends at 23:00 (or later).  Those who wish to stay longer than 21:30 at the milonga pay an entrance fee (ISK 1.500 /Members pay ISK 1.000,-) unless they subscribe to milongas (please click here for information about subscription fees).

To find Kramhúsið:  As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road (next to Bergstaðastræti 7) walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird)  and you will see Kramhúsið.

Milonga vespertina í Iðnó yfir á mánudaga kl. 19.30

Please scroll down for English.

Frá stjórn Tangófélagsins:

Ákveðið hefur verið að færa milonguna sem hefur verið í Iðnó á þriðjudögum yfir á mánudaga og seinka upphafi viðburðarins um hálftíma.
Frá áramótum verður hún á mánudögum frá 19.30 til 21.30.

Komið hefur í ljós að það hefur reynst erfitt fyrir marga fastagesti að sækja milongur á þriðjudögum. Vonandi reynist nýja tímasetningin betur.

 
––––––––
 

The milonga at Iðnó, previously held on Tuesdays at 7:00pm, has been moved to Mondays and will start half an hour later.  Beginning in the new year, it will take place on Mondays from 7:30 PM to 9:30 PM.

Many regular attendees have found it challenging to attend the event on Tuesdays, so we hope the new schedule will be more convenient.