Hlynur Helgason

Hlynur «El Arce» Helgason hefur verið DJ hjá Tangófélaginu síðan 2016. Hann spilar klassíska músík, frá 1936–1956, að mestu, en bætir þó inn í einstaka töndum af eldri tónlist, frá 1926–1935, og yngri hljómsveitum frá síðustu þrmur áratugum. Hann heldur úti vefsíðu með, annarsvegar, rannsóknum sínum á sögu argentísks tangós og, hinsvegar, tæknilegum rannsóknum fyrir tangó DJa: Https://artinfo.is/. Tónlistarútgáfan Danza y movimiento gaf út plötu með úrvali hans á merkinu Tango Selection Top 22 árið 2022.

||

Hlynur «El Arce» Helgason has been a DJ at the Reykjavík Tango Club since 2016. He plays mostly classical music, from 1936-1956, but he also adds in occasional bits of older music, from 1926-1935, and younger bands from the last three decades. . He maintains a website with  his research on the history of Argentine tango as well as technical research for tango DJs: Https://artinfo.is/. The music label Danza y movimiento released an album of his selections on the label Tango Selection Top 22 in 2022.