Stakur viðburður

¡practilonga!

📅 Dags og tími: Mánudagur, 29. desember 2025 kl. 18:00

📍 Staðsetning: IÐNÓ

💰 Verð: 1500 ISK (1000 iSK members)

¡practilonga!

Um viðburðinn

Practilonga býður upp á afslappaða stemmingu þar sem fólk getur æft sig eða dansað í alvöru. Tónlistin á practilongu er í bland hefðbundin og taktviss, til að byrja með, en verður síðan fjölbreyttari þegar líður á og reynir meira á skapandi dans. Ekki eru kröfur um að fólk fylgi hring á gólfinu, frekar en það vill. Þetta er milonga fyrir suma, practica fyrir aðra, allt eftir þörfum.

Viðburðadagskrá:

Dagur Tími Gestgjafi TDJ
Mánudagur, 22. desember 18:00
Mánudagur, 29. desember 18:00
Mánudagur, 5. janúar 18:00
Mánudagur, 12. janúar 18:00
Mánudagur, 19. janúar 18:00
Mánudagur, 26. janúar 18:00
Mánudagur, 2. febrúar 18:00
Mánudagur, 9. febrúar 18:00
Mánudagur, 16. febrúar 18:00
Mánudagur, 23. febrúar 18:00

Tango Club Reykjavík