Allar færslur eftir Hlynur

Fréttir: Tangostudio — Bryndís og Hany

Haustönnin hefst 10. September. Fimm hópar í boði, einu sinni í viku í 1,5 tíma
The fall season starts September 10. Five groups, once a week for 1.5 hours

 Skráning er opin í alla hópa. Tryggðu þér plássið þitt.
Registration is open for all groups. Secure your spot.

Tímatafla Tangostudio

Byrjendur 1/ Beginner 1
Ætlað þeim sem hafa aldrei dansað tangó áður eða tekið einn eða fleiri kynningartíma. 
Intended for those who have never danced tango before or taken one or more try out lessons.

Starts 13. Sept Info and registration Beginner 1

Byrjendur 2/ Beginner 2
Tveir hópar i boði, sun kl. 16.40 eða mán. kl. 20. Fyrir þá sem hafa lokið Byrjendur 1 eða 3ja daga sumarnámskeiði. 
Two groups available, Sun at 16.40 or Mon at 20.00. For those who have completed the Beginners 1 or 3-day summer course.

Starts 10. Sept. or 11. Sept. Info and registration Beginner 2

Intermediate
Fyrir þá sem hafa lokið byrjendastigi eða hafa dansað í amk. 6 mánuði. Hentar einnig þeim sem hafa dansað áður og langar að rifja upp. 
For those who have completed the beginner level or have danced for at least 6 months. Also suitable for those who have danced before and want to refresh their knowledge.

Starts 10. Sept. Info and registration Intermediate

 Advanced
Fyrir reynda dansara sem hafa sótt í kennslu í amk tvö ár eða lengur og dansa reglulega. 
For experienced dancers who have attended lessons for at least two years or more and dance regularly.

Starts 10. Sept. Info and registration Advanced

Ef þið eruð í vafa um hvaða level hentar ykkur best er velkomið að hafa samband.
If you are in doubt about which level suits you best, you are welcome to contact: bryndis@tango.ishany@h2h.is

 

Að læra tangó
Learning tango

Pleas scroll down for English.

Tangóstúdió Bryndis & Hany býður upp á tangókennslu í sérflokki á öllum stigum, hóptíma og einkatíma.
Kennslan fer fram á tveimur stöðum, í Kramhúsinu og í Dans og jóga, Skútuvogi 13a.

Nánari upplýsingar hér: tangostudio.is

—————————-

Tangostudio Bryndis & Hany offers tango lessons at all levels- group lessons and private lessons.
The lessons take place in two places, at Kramhúsið and at Dans og jóga, Skútuvogur 13a.

More information here: tangostudio.is

TANGÓMARAÞON 28.–30. október 2022

Tangómaraþon verður haldið að Hallveigarstöðum og í Kramhúsinu helgina 28.–30. október 2022.

The Tangomarathon will take place at Kramhúsið (Friday) and Hallveigarstaðir (Saturday & Sunday) on the weekend of October 28th – 30th, 2022.

Venues:
Kramhúsið is at Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti).
To find it: As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at
Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird) and you will see Kramhúsið.

Hallveigarstaðir is at Túngata 14

 

Skráning / Registration

Dagskrá / Program:
Föstudagur 28. okt.  Kramhúsið
20–21 Kynningartími (ókeypis).
Intro class (free admission).
Sóley og Hjalti
21–24 Milonga DJ Hlynur
Laugardagur 29. okt.  Hallveigarstaðir (kjallara / basement)
14–15 Kynningartími (ókeypis).
Intro class (free admission).
Tinna og Hjalti
15–18 Milonga DJ Elín
18–20 Kvöldverður / Dinner DJ Hlynur
20–24 Milonga DJ  Heiðar
DJ Sóley
Sunnudagur 30. okt.  Hallveigarstaðir (kjallara / basement)
12–13 Árbítur / Brunch
13–1630 Milonga DJ  Þorvarður

Verð / Price

Maraþonpassi / Marathonpass
allt innifalið / all included
10.000 kr.  (12.000 kr.)*
Milonga föstudag / Friday milonga 1.000
Stök helgarmilonga / individual weekend milonga 3.000 kr. (3.500 kr.)*
Kvöldverður sér / Only dinner 3.000 kr.
Árbítur sér / Only brunch 2.000

* Verð fyrir utanfélagsmenn  / * Price for non-members.

Þeir sem ætla að taka þátt í kvöldverðinum skrái sig og greiði í síðasta lagi 26. október fyrir miðnætti.
Those taking part in Saturday dinner, please reserve before midnight October 26th.

Félagsgjöld og áskrift, NÝTT tímabil: (feb. – apríl) / Membership and subscription February-April

Please scroll down for English.

(Uppfært 6. janúar 2023)

Nýtt tímabil áskrifta og aðildar hefst 
1. febrúar og því lýkur 30. apríl 2023.

Þeir sem nú þegar eru í áskrift fá sjálfkrafa senda nýja kröfu í heimabanka.

Þeim sem ekki eru  í áskrift gefst nú tilvalið tækifæri til að gerast  áskrifendur.   Boðið er upp á fjóra möguleika,

(a) Félagsaðild án áskriftar (kr. 4.000 á ári),
(b) Félagsaðild og áskrift að föstudags milongum (“El Cramo”):
kr. 7.000 ársfjórðungslega,
(c) Félagsaðild og áskrift að þriðjudags milongum í Iðnó:
kr. 7.000 ársfjórðungslega, og
(d) Félagsaðild og full áskrift (Iðnó + El Cramo):
kr. 10.000 ársfjórðungslega.

Vinsamlegast smellið á linkinn hér fyrir neðan  og fyllið út eins og við á (með upplýsingum um nafn, netfang, kennitölu og valkost).

Nánari skýringar í löngu máli hér: LESA MEIRA
 
AÐILD OG ÁSKRIFT
MEMBERSHIP &
SUBSCRIPTION

ATH: Reikningur birtist í HEIMABANKA!

————————————————

(Update: January 6th 2023):

New period for subscriptions and membership: February 1st – April 30th 2023.

Those who are already subscribing to milongas will automatically receive a bill in their HEIMABANKI.  

Those who don’t have a subscription can start one for the new period.  Four options are on offer:

(a) Membership without subscription: ISK 4,000 per year,
(b) Membership and subscription to Friday milongas (“El Cramo”):
ISK 7.000 quarterly,
(c) Membership and subscription to Tuesday milongas (at Iðnó):
ISK 7.000 quarterly, and
(d) Membership and full subscription to both Tuesday and Friday milongas: (ISK 10.000 quarterly).

Please fill out the following form, indicating name, e-mail address, social security number (kennitala) and please indicate the most suitable arrangement for you.

https://tango.is/felagsadild-membership/

NOTE: Bill will appear in your HEIMABANKI!

For more info, please: READ ON

Milongur felldar niður vegna Covid-19 / Milongas cancelled

Vegna hertra Covid-19 takmarkana (2 m reglunnar) verða El Cramo milongur á föstudögum og Milonga de arte á þriðjudögum felldar niður næsta hálfa mánuðinn, hið minnsta.

Á meðan ástandið varir bjóðum við upp á ‘Heimamilongu’ á zoom á föstudögum. (Sjá nánar á http://milonga.is).

Due to increased Covid-19 restrictions (2 m rule) our El Cramo milongas on Fridays and our Milonga de arte on Tuesdays will be cancelled for the next forthnight, at least.

While these constrictions apply we will be hosting our ‘Heimamilongas’, Zoomilongas on Friday evenings. (See details on http://milonga.is).

TangóLógía — nýr vefur

Hlynur Helgason hefur opnað nýjan vef um „Tangófræði“. Á vefnum verða annarsvegar greinar um sögu tangótónlistar og -dans fyrir almenning og áhugasama. Þar ræðir hann helstu atriði sem skipta máli í tengslum við tangó út frá áreiðanlegum heimildum. Hinsvegar verður tæknileg umfjöllun um þau atriði sem skipta máli í tengslum við „tangósnúða“, hvernig best er að ná fram sem bestum gæðum og árangri við spilun á tangótónlist. Sá hluti vefsins er meira sérhæfður og miðaður við þau álitamál sem snúa að þeim sem eru að flytja tónlistina. Að hluta til eru upplýsingar og rannsóknir sem þar birtast innlegg í umræðu um þessi mál á alþjóðavísu. Báðir hlutarnir eru bæði á íslensku og ensku.

Þetta er eins og er upphafið að vef sem kemur til með að vera í vinnslu og þróun næstu misserin. Þegar er komið inn nokkuð efni og það kemur til með að bætast við það smátt og smátt. Þeir sem eru áhugasamir um þessi mál geta skráð sig í áskrift að vefnum og fá þá upplýsingar sendar þegar nýjar færslur birtast.

Vefinn má finna hér: http://artinfo.is/tango/