TANGÓMARAÞON 26.–28. apríl 2024

TANGÓMARAÞON 26.–28. apríl 2024

Tangómaraþon Tangófélagsins verður haldið í Kramhúsinu (föstudagskvöld) og að Hallveigarstöðum (laugardag & sunnudag) helgina 26.–28. apríl 2024.

Kramhúsið er í bakhúsi milli Bergstaðastrætis 7 og Krambers.
Gengið upp lítið sund þar á milli.

Hallveigarstaðir eru á horni Túngötu og Garðarstætis. Salurinn er í kjallaranum og gengið inn frá Túngötu 14.


The Tangomarathon of Tangoclub Reykjavik will occur at Kramhúsið (Friday) and Hallveigarstaðir (Saturday & Sunday) from 26 28 April 2024.

Venues:
Kramhúsið is next to Bergstaðastræti 7.
To find it: As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road, walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird), and you will see Kramhúsið.

Hallveigarstaðir is a big house located on the corner of Túngata 14 and Garðarstræti. The entrance is from Túngata.

 

Skráning / Registration

Dagskrá / Program:

Föstudagur/Friday 26. apr.  Kramhúsið
20–21 Ókeypis praktika/Free practica  
21–24 Milonga DJ Helgi G
Laugardagur/Saturday 27. apr.  Hallveigarstaðir (kjallara / basement)
14–18 Milonga DJ Heiðar
18–20 Kvöldverður / Dinner DJ Laura
20–24 Milonga DJ  Elín
Sunnudagur/Sunday 28. apr Hallveigarstaðir (kjallara / basement)
12–13 Árbítur / Brunch  
13–1630 Milonga DJ  Hlynur

Verð / Price

Maraþonpassi / Marathonpass
allt innifalið / all included
10.000 kr. félagar / members
12.000 kr. aðrir / others
Milonga föstudag / Friday milonga 1.000 kr. félagar / members
1.500 kr. aðrir / others
Stök helgarmilonga / individual weekend milonga 3.000 kr. félagar / members
3.500 kr. aðrir / others
Kvöldverður sér / Only dinner 3.000 kr.
Árbítur sér / Only brunch 2.000 kr.

* Verð fyrir utanfélagsmenn  / * Price for non-members.

Þeir sem ætla að kaupa maraþonpassa eða taka þátt í kvöldverðinum eða árbítnum þurfa að skrá sig og greiða í síðasta lagi 25. apríl fyrir miðnætti.
Þeir sem vilja vín/öl með mat geta tekið það með.

Greiðsla fyrir einstakar milongur fer fram við dyrnar.


Those who want to order a marathon pass or take part in the Saturday dinner or Sunday brunch, please register before midnight on 25 April.
You are welcome to bring your own beverages.

Payment for individual milongas is at the door.