(Please scroll down for English)
Í lok maí fáum við fimm góða gesti frá Tango Academy í London.
Þau munu kenna tango í Dansverkstæðinu.
Allir eru velkomnir, bæði pör og einstaklingar án dansfélaga.
Kennslan miðast við öll getustig, bæði byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Einnig bjóða kennararnir upp á einkatíma (einnig á mánudeginum 27. maí). Hægt er að skrá sig á námskeiðin með því að skrifa tölvupóst á netfang Tangófélagsins tangofelagid@gmail.com.
Dagskráin er sem hér segir:
Laugardagurinn 25. maí (í Dansverkstæðinu)
Námskeið 1 (Maria & Leandro) : 12:30-13:45
Open Level Tango: Musicality Part 1
Námskeið 2 (Sol & Fernando) : 14:00-15:15
Technique: Elegance, Balance & Connection SF
Námskeið 3 (Maria & Leonel): 15:30-16:45
Milonga: Dancing Buenos Aires Style LM.
Á laugardagskvöldinu verður milonga (í Dansverkstæðinu)
kl. 21–24 með tangó-sýningum gestanna.
DJ: Hlynur.
Sunnudagurinn 26. maí (í Dansverkstæðinu)
Námskeið 4 ( Maria & Leandro): 13:00-14:15
Open Level tango: Musicality Part 2 ML
Námskeið 5 (Maria & Leonel): 14:30-15:45
Vals: Dancing Buenos Aires Style
Þau sem kenna á námskeiðunum eru:
Maria Tsiatsiani, Leandro Palou, Leo Di Cocco, Sol Cerquides og Fernando Gracia.
Verð fyrir félagsmenn og þá sem yngri eru en 30 ára:
Milonga á laugardagskvöldi: 2.000
1 námskeið: 4.000, –
2 námskeið: 7.000, –
3 námskeið: 9.500, –
4 námskeið: 12.000, –
5 námskeið: 14.000,-
Verð fyrir þá sem ekki eru meðlimir í félaginu:
Milonga á laugardagskvöldi: 2.000
1 námskeið: 5.000, –
2 námskeið: 9.000, –
3 námskeið: 12.000, –
4 námskeið: 15.000, –
5 námskeið: 18.000, –
Vinsamlegast greiðið fyrir skráninguna með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins:
Bankanúmer: 0303-26-002215, Kt: 480500-3180
og sendið tölvupóstkvittun á netfangið: tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.
Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn – og millifærsla er þægilegri greiðslumáti en reiðufé fyrir Tangófélagið.
Nánari upplýsingar eru hér:
https://www.facebook.com/tangoacademyreykjavik/
———————————————-
In the last weekend of May we will be welcoming five guests from Tango Academy in London. They will teach tango at Dansverkstæðið. Everyone is welcome both couples and individuals without a dance partner and the teaching will be for all levels (beginners as well as more advanced dancers). The teachers are also available for private lessons (also on Monday 27th). – For bookings please contact tangofelagid@gmail.com.
Classes will take place as follows:
Saturday 25th of May (in Dansverkstæðið)
Workshop 1: 12:30pm to 1:45pm
Open Level Tango: Musicality Part 1
Led by: Maria & Leandro
Workshop 2: 2pm to 3:15pm
Technique: Elegance, Balance & Connection SF
Led by: Sol & Fernando
Workshop 3: 3:30pm to 4:45pm
Milonga: Dancing Buenos Aires Style LM
Led by: Maria & Leonel
Saturday evening (25 May) there will be a milonga at Dansverkstæðið (21–24).
Shows: the guests from Tango Academy.
DJ: Hlynur Helgason.
Sunday 26th of May (in Dansverkstæðið)
Workshop 4: 1pm to 2:15pm
Open Level tango: Musicality Part 2 ML
Led by: Maria & Leandro
Workshop 5: 2:30pm to 3:45pm
Vals: Dancing Buenos Aires Style
Led by: Maria & Leonel
Teachers at the workshops are: :
Maria Tsiatsiani, Leandro Palou, Leo Di Cocco, Sol Cerquides and Fernando Gracia.
Admission for members of the Tango Club and those who are younger than 30 years of age:
1 class: 4.000, –
2 classes: 7.000, –
3 classes: 9.500, –
4 classes: 12.000,-
5 classes: 14.000,-
Admission for non-members:
1 class: 5.000, –
2 classes: 9.000, –
3 classes: 12.000, –
4 classes: 15.000,-
5 classes: 18.000, –
CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment in advance to the bank account of the Tango Club. The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank – Ldgr. – Acct.-No.): 0303 – 26 – 002215.
Please accompany your payment with a Notification to this e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the
message-box what is being payed for. –
(It’s also possible to pay with cash at the entrance door)
More information is available here:
https://www.facebook.com/tangoacademyreykjavik/
Skrái mig hérmeð á 5 námskeið og laugardagsmilongu um helgina.
Búinn að ganga frá greiðslu.
Baldur