Tangóhelgi 10-12 janúar / Tango Weekend.

(Please scroll down for English).

Helgina 10. – 12. janúar verður mikið um að vera hjá tangóvinum.  Við fáum frábæra gesti frá Tango Academy í London.  Að þessu sinni koma hingað fjórir tangómeistarar: Maria Tsiasiani, Leandro Palou,  Laura Lorenzi og Filippo Monici  og munu þau kenna í opnum tíma og á námskeiðum og einnig sýna dans á hinni hefðbundnu nýársmilongu laugardaginn 11. janúar.

Dagskráin er sem hér segir:

Föstudagur 10. janúar í Kramhúsinu:
21:00-22:00  – Opinn tími:  Sacadas
22:00-24:00 – Milonga
Umsjón: Jóhanna & Hallur
DJ: Atli
Laugardagur 11. janúar í Dansverkstæðinu:
(Hjarðarhaga 47, gengið inn um bakdyr)
Námskeið:
14:00-15:30 –  Milonga – Buenos Aires Style

16:00-17:30 – D’Arienzo vs Di Sarli vs Pugliese

Nýársmilonga um kvöldið kl. 21-24.
(Sýning: Maria, Leandro,  Laura og Filippo.)

Sunnudagur 12. janúar í Dansverkstæðinu:
Námskeið:
14:00-15:30 – Managing Changes of Dynamics

16:00-17:30 – Vals Circular figures para la Pista

Verð eru sem hér segir (verð í rauðum lit eru fyrir félagsmenn):
1 námskeið: 4.000 /5.000
2 námskeið: 7.000/9.000
3 námskeið: 9.500/12.000
4 námskeið: 11.000/14.000
Opni tíminn 10. janúar: 2.000
Nýársmilonga 11. janúar: 2.500

Hægt er að skrá sig á tangofelagid@gmail.com
Vinsamlegast sendið greiðslu með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins og tölvupóstkvittun á netfangið: tangofelagid@gmail.com
með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.

Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn.
Millifærsla er þægilegasti greiðslumátinn fyrir Tangófélagið.

Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180.

– – – – – – – – – – – – – –

A tango weekend is being planned in Reykjavik
for the weekend of January 10th-12th, 2020. Tango masters Maria Tsiasiani, Leandro Palou,  Laura Lorenzi and Filippo Monici will visit us and teach in an open class and give four exciting workshops.

The program is as follows:

Friday January 10th

21:00-22:00  Open Class. – Sacadas
22:00-24:00  Milonga.

Hosts: Jóhanna & Hallur
DJ: Atli

Venue: Kramhúsið Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti).

To find Kramhúsið:  As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road (on the right hand side of the Red Cross Shop) walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird)  and you will see Kramhúsið.

Saturday 11th in Dansverkstæðið
(Hjarðarhagi 47, entrance through back door)

Workshops:
14:00-15:30 Milonga – Buenos Aires Style

16:00-17:30 D’Arienzo vs Di Sarli vs Pugliese

In the evening 9pm-12pm: The traditionial New Year’s Milonga
(Show:  Maria, Leandro,  Laura and Filippo.)

Sunday 12th in Dansverkstæðið
Workshops:
14:00-15:30 Managing Changes of Dynamics

16:00-17:30 – Vals Circular figures para la Pista

Admission (prices in red are for members of the Tango Club:

1 workshop: 4.000 /5.000
2 workshops: 7.000/9.000
3 workshops: 9.500/12.000
4 workshops: 11.000/14.000
Open Class on January 10th: 2.000
New Year’s Milonga on January 11th: 2.500

Please register at tangofelagid@gmail.com
CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment to the bank account of the
Tango Club.  Please send a note to tangofelagid@gmail.com with an explanation of the payment.

The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.