Milonga El Cramo (Nóvember – Janúar)

Milonga El Cramo.

(Please scroll down for English).

Tangófélagið býður upp á milongur á föstudögum kl. 21:00-24:00 í Kramhúsinu, Skólavörðustíg 12 (gengið inn frá Bergstaðastræti).
Á undan milongunni, kl. 20:30, er 30 mínútna praktíka.
Aðgangur er ókeypis á praktíkuna og þeir sem taka þátt í henni
geta haldið áfram að dansa á milongunni án endurgjalds til kl. 21:30.

Aðgangseyrir á staka milongu fyrir þá sem ekki eru félagar í Tangófélaginu (og ekki í áskrift): 1.200.
Stök milonga fyrir félagsmenn: 1.000.

Vinsamlegast smellið hér til að sjá upplýsingar um gjöld og nýtt áskriftartímabil (1. nóvember – 31. janúar). 

———————————-

Tango Club Reykjavik organizes milongas in Kramhúsið (Next to Bergstaðastræti 7) on Fridays from 9pm to 12pm.
30 minutes before the milonga (at 8:30 pm there is a Practica).
Admission to the practica is free and those who participate can stay on for free at the milonga until 9:30pm.

To find Kramhúsið
As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird) and you will see Kramhúsið.

Admission to a single milonga for those who are not members of the Tango Club (and do not have a subscription): ISK 1.200.
Single milonga for members: ISK 1.000.

Please click here for information about entrance fee and subscription to Tuesday and/or Friday milongas.