29. nóvember: Milongu-tími (opinn öllum stigum) + First Step Milonga – Tangópartý.

Opinn milongu-tími + First Step Milonga – Tangópartý.

Haldið í Kramhúsinu föstudaginn 29. nóvember kl. 20-23 (eða lengur)

 
Kvöldið hefst á opnu námskeiði kl. 20-21 sem hentar öllum stigum. Tema námskeiðsins er: Milonga, einfaldur og skemmtilegur dans. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, en komdu með partner. Danskvöldið eða Milongan hefst strax að loknu námskeiðinu og stendur til 23 eða lengur. Í boði verða léttar veitingar, opinn bar, Ísbrjótur og hellingur af góðum töndum. Allir velkomnir, bæði nýir og vanir dansarar.
 
Aðgangseyrir 1.500,- ATH! Námskeiðið er innifalið í aðgangseyri.
1.000,- fyrir félaga í Tangófélaginu, félagar í áskrift greiða ekki aðgangseyri.
 
DJ Þórður
Gestgjafar: Bryndís og Hany
 

Kvöldið er tileinkað nemendum Tangóstudio og er skipulagt í samstarfi við Tangófélagið og kaffihúsið Kramber.

Vanir dansarar vinsamlegast hafið eftirfarandi í huga:
  • Að aðlaga sig að niveau þess sem þú dansar við, bæði þeir sem leiða og þeir sem fylgja.
  • Aldrei “kenna” þeim sem þú dansar við, né gefa umsögn um frammistöðu.
  • Að taka þátt í leikjum / uppákomum eins og aðrir gestir.


____________

 

Open milonga class for all levels + First Step Milonga – Tangoparty  (from 8pm to 11pm or later).

Venue: Kramhúsið (next to Bergstaðastræti 7)

The evening begins with an open workshop from 8 to 9 pm, suitable for all levels. The theme of the workshop is Milonga, a simple and fun dance. No advance registration is needed – just come with a partner. The dance evening or the Milonga will start right after the workshop and will continue until 11pm or longer. There will be light refreshments, an open bar, ice breakers and plenty of good tandas. All are welcome, whether new or experienced dancers!

Entrance fee 1.500,- NB! The workshop is included in the entrance fee.
1.000 ,- for members of Tangófélagið. Subscribers enter free of charge.
DJ Þórður
Hosts: Bryndís and Hany
 

The evening is dedicated to Tangóstudio students and is organized in collaboration with Tangófélagið and Café Kramber.

To find Kramhúsið:
As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road, walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird), and you will see Kramhúsið

Experienced dancers please keep the following in mind:

  • Adjust to the level of the person you are dancing with, both those who lead and those who follow.
  • Never „teach“ the person you dance with at a milonga, nor give feedback on a performance.
  • Participate in games / events like other guests.