Allar færslur eftir Hlynur

Félagsgjöld og áskrift, NÝTT tímabil: (feb. – apríl) / Membership and subscription February-April

Please scroll down for English.

(Uppfært 6. janúar 2023)

Nýtt tímabil áskrifta og aðildar hefst 
1. febrúar og því lýkur 30. apríl 2023.

Þeir sem nú þegar eru í áskrift fá sjálfkrafa senda nýja kröfu í heimabanka.

Þeim sem ekki eru  í áskrift gefst nú tilvalið tækifæri til að gerast  áskrifendur.   Boðið er upp á fjóra möguleika,

(a) Félagsaðild án áskriftar (kr. 4.000 á ári),
(b) Félagsaðild og áskrift að föstudags milongum („El Cramo“):
kr. 7.000 ársfjórðungslega,
(c) Félagsaðild og áskrift að þriðjudags milongum í Iðnó:
kr. 7.000 ársfjórðungslega, og
(d) Félagsaðild og full áskrift (Iðnó + El Cramo):
kr. 10.000 ársfjórðungslega.

Vinsamlegast smellið á linkinn hér fyrir neðan  og fyllið út eins og við á (með upplýsingum um nafn, netfang, kennitölu og valkost).

Nánari skýringar í löngu máli hér: LESA MEIRA
 
AÐILD OG ÁSKRIFT
MEMBERSHIP &
SUBSCRIPTION

ATH: Reikningur birtist í HEIMABANKA!

————————————————

(Update: January 6th 2023):

New period for subscriptions and membership: February 1st – April 30th 2023.

Those who are already subscribing to milongas will automatically receive a bill in their HEIMABANKI.  

Those who don’t have a subscription can start one for the new period.  Four options are on offer:

(a) Membership without subscription: ISK 4,000 per year,
(b) Membership and subscription to Friday milongas („El Cramo“):
ISK 7.000 quarterly,
(c) Membership and subscription to Tuesday milongas (at Iðnó):
ISK 7.000 quarterly, and
(d) Membership and full subscription to both Tuesday and Friday milongas: (ISK 10.000 quarterly).

Please fill out the following form, indicating name, e-mail address, social security number (kennitala) and please indicate the most suitable arrangement for you.

https://tango.is/felagsadild-membership/

NOTE: Bill will appear in your HEIMABANKI!

For more info, please: READ ON

Milongur felldar niður vegna Covid-19 / Milongas cancelled

Vegna hertra Covid-19 takmarkana (2 m reglunnar) verða El Cramo milongur á föstudögum og Milonga de arte á þriðjudögum felldar niður næsta hálfa mánuðinn, hið minnsta.

Á meðan ástandið varir bjóðum við upp á ‘Heimamilongu’ á zoom á föstudögum. (Sjá nánar á http://milonga.is).

Due to increased Covid-19 restrictions (2 m rule) our El Cramo milongas on Fridays and our Milonga de arte on Tuesdays will be cancelled for the next forthnight, at least.

While these constrictions apply we will be hosting our ‘Heimamilongas’, Zoomilongas on Friday evenings. (See details on http://milonga.is).

TangóLógía — nýr vefur

Hlynur Helgason hefur opnað nýjan vef um „Tangófræði“. Á vefnum verða annarsvegar greinar um sögu tangótónlistar og -dans fyrir almenning og áhugasama. Þar ræðir hann helstu atriði sem skipta máli í tengslum við tangó út frá áreiðanlegum heimildum. Hinsvegar verður tæknileg umfjöllun um þau atriði sem skipta máli í tengslum við „tangósnúða“, hvernig best er að ná fram sem bestum gæðum og árangri við spilun á tangótónlist. Sá hluti vefsins er meira sérhæfður og miðaður við þau álitamál sem snúa að þeim sem eru að flytja tónlistina. Að hluta til eru upplýsingar og rannsóknir sem þar birtast innlegg í umræðu um þessi mál á alþjóðavísu. Báðir hlutarnir eru bæði á íslensku og ensku.

Þetta er eins og er upphafið að vef sem kemur til með að vera í vinnslu og þróun næstu misserin. Þegar er komið inn nokkuð efni og það kemur til með að bætast við það smátt og smátt. Þeir sem eru áhugasamir um þessi mál geta skráð sig í áskrift að vefnum og fá þá upplýsingar sendar þegar nýjar færslur birtast.

Vefinn má finna hér: http://artinfo.is/tango/

Tango on Ice 2017 – programme

SKRÁNING / BOOKING FORM
VENUES
ACCOMMODATION

On Thursday, Friday and Sunday all activities take place in Iðnó.
On Saturday all activities take place in the Nordic House.

Printable version here: Tango on Ice 2017 PROGRAMME

Thursday 21.09 Iðnó Friday 22.09 Iðnó Saturday 23.09 Nordic house Sunday 24.09 Iðnó
Guided tour
11.00–14.00
Possibilities for private lessons 10.00–12.00
Workshop A
16.00–17.30
M & M
All levels
Walking and/in close embrace
Workshop E
12.30–14.00
M & M
Intermediate
Boleos
Workshop I 12.30–14.00
B & H
Advanced
Shared axis
Workshop B
16.00–17.30
B & H
Advanced
Enrosques and enganches
Workshop F
12.30–14.00
B & H
All levels
The essence of Vals
Workshop J 12.30–14.00
M & M
All levels
Couples technique: rolling
Workshop C
17.45–19.15
M & M
Intermediate
Giros and sacadas in close embrace
Workshop G 14.15–15.45
B & H
Intermediate
Barrida and ganchos in social dancing
 Workshop K 14.15–15.45
M & M
Advanced
The strange sacada
Registration from 17.30 Workshop D
17.45–19.15
B & H
All levels
Let the music inspire your dance
Workshop H 16.00–17.30
M & M
Advanced
Blocked giro
 Workshop L 16.00–17.30
B & H
Intermediate/
Advanced
Milonga, fast and fun
Practilonga
14.00–18.00 second floor
DJs: StS & HRH
Practilonga
14.00–18.00 second floor
DJs: SvV & LV
Seminar for DJs and enthusiasts
19.30–21.00
ML
Dinner
Remember to sign up
19.00–21.00
Milonga
21.00–01.00
DJ: BH
Milonga
21.00–02.00
DJ: ML /
Show: B & H
Milonga
21.00–02.00
DJ: ML /
Show:
M & M
Cool Down
milonga
21.00–23.00
DJ: HH

M&M= Maja Petrović and Marko Miljević ;
B&H = Bryndís Halldórsdottir and Hany Hadaya.
BH = Bryndís Halldórsdóttir; ML = Michael Lavocah;
StS = Stefán Snorri Stefánsson; HRH = Heiðar Rafn Harðarson;
SvV = Svana Valsdóttir;  LV = Laura Valentino;
HH = Hlynur Helgason