Allar færslur eftir Snorri Sigfús Birgisson

Tango on Ice 23. – 26. ágúst 2018

(English below).

Dagana 23. –26. ágúst n.k. verður Tango on Ice hátíðin haldin í
Rúgbrauðsgerðinni (Borgartúni 6).

Ertu að leita að partner á námskeið?  Smelltu hér

DAGSKRÁ
VERÐSKRÁ
SMELLA HÉR TIL AÐ SKRÁ SIG

Sérstakir gestir hátíðarinnar verða Leandro Palou & Maria Tsiatsiani annars vegar og Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya  hins vegar, allt frábærir tangó meistarar sem munu kenna námskeið og sýna tango.  Leandro & Maria starfrækja Tango Academy í London og eru afar virt og dáð sem kennarar og dansarar víða um lönd og Bryndís & Hany voru brautryðjendur í íslensku tangólífi á sínum tíma og er framlag þeirra til tangósins á Íslandi ómetanlegt.  Þau reka nú M2tango Studio í Kaupmannahöfn við frábæran orðstír.  Þau eru mjög eftirsóttir kennarar og dansarar á Norðurlöndum og víðar.

DJ-ar hátíðarinnar verða Jessica Carleson og Bryndís Halldórsdóttir auk innlendra DJ-a.

Í tengslum við hátíðina verða Tinna & Jói með örnmáskeið fyrir byrjendur á fimmtudegi og föstudegi.  Sjá nánar hér.

——————————————-

Tango Club Reykjavik will arrange the Tango on Ice festival in
Reykjavík on August 23rd–26th.

Are you looking for a partner for workshops?  Click here.

PROGRAMME
ADMISSION PRICES
CLICK HERE TO REGISTER

Special guests at the Festival will be  Leandro Palou & Maria Tsiatsiani and  Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya.  Great tango masters all of them! Leandro and Maria are directors of the well known and much admired Tango Academy in London. They are admired internationally as teachers and great dancers. Bryndís & Hany were pioneers in Icelandic tango and their contribution to Icelandic tango is of the greatest importance.  They now run the M2tango Studio in Copenhagen and are very popular and highly respected in Scandinavia and elsewhere as teachers and dancers.  –  Each pair will give workshops and a tango show.

Among the DJs Jessica Carleson and Bryndís Halldórsdóttir
will be special guests of the festival.

Along with the festival Tinna & Jói will give a Microclass (introduction to tango) on Thursday and Friday.
More information here.

Venue: Rúgbrauðsgerðin (Borgartún 6).

Austurbær Reykjavík, Iceland

Örnámskeið fyrir byrjendur / Microclass for beginners

(English below).

Í tilefni af Tango on Ice hátíðinni (23. – 26. ágúst. 2018) verða Tinna og Jói með kynningartíma/örnámskeið í Rúgbrauðsgerðinni fyrir byrjendur fimmtudaginn 23. ágúst og föstudaginn 24. ágúst, kl. 19:30  báða dagana. Verðið er 3000 krónur á mann fyrir 2×90 mínútur.  Allir eru velkomnir, jafnt pör sem einstaklingar án dansfélaga.  Tangófélagið býður öllum þátttakendum á námskeiðinu ókeypis aðgang að milongunum á fimmtudag og föstudag (sem hefjast strax eftir námskeiðin).
Skráning er með tölvupósti á tangofelagid@gmail.com

Vinsamlegast greiðið fyrir skráninguna með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins:
Bankanúmer:  0303-26-002215, Kt: 480500-3180
og sendið tölvupóstkvittun á netfangið: tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.  Hægt er að greiða með seðlum við innganginn en ekki er tekið við greiðslukortum.

 

Along with the Tango on Ice festival in Reykjavik August 23rd-August 26th,  Tinna & Jói will give an introductory class to Argentine tango in  Rúgbrauðsgerðin on Thursday 23rd of August and Friday 24th of August at 19:30 both days.  Admission fee is 3000 ISK per person for 2×90 minutes classes.  Everyone is welcome, both couples and individuals without dancing partners.  As a bonus the Tango Club invites all participants free admission to the milongas on Thursday and Friday.  Please register by e-mail at this address: tangofelagid@gmail.com
CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment in advance to the bank account of the Tango Club.  The numbers are as follows:
Banknumber:  0303-26-002215;
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Please accompany your payment with a Notification to the following e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the
message-box what is being payed for. –

(It’s also possible to pay with cash at the entrance door).

Útimilonga á Menningarnótt 18. ágúst

(English below).

Á Menningarnótt Reykjavíkurborgar, 18. ágúst n.k.,  verður milonga á vegum  Tangófélagsins í Bríetarbrekku frá kl. 16 til 18.

DJ: Kristinn Jónsson.

On Culture Night in Reykjavík (August 18th, 2018) there will be an outdoor milonga at Bríetarbrekka on the corner of Þingholtsstræti and Amtmannsstígur. The milonga starts at 16:00 and ends at 18:00.

Tango on Ice – afsláttur til félagsmanna til 10. ágúst

(English below).

Tango on Ice – afsláttur til félagsmanna.

Tangófélagið býður verðafslátt þeim félagsmönnum sem skrá sig á Tango on Ice og greiða gjöldin í síðasta lagi 10. ágúst n.k.
Nánari upplýsingar eru hér.


Tango on Ice – discount for members.

The Tango Club offers members a discount if they register and pay before August 11th (last day of discount is August 10th).  Click here for more information.

Walter Perez 9. júlí – opinn tími og einkatímar

(English below)

Hinn frábæri argentínski tangókennari Walter Perez millilendir hjá okkur í einn dag, mánudaginn 9. júlí, á leið frá NY til Berlínar – hann býðst til þess að taka fólk í einkatíma og einnig verður hann með opinn tíma á Sólon Bistro.  Opni tíminn hefst kl. 21:00 og honum lýkur kl. 23:00.
Aðgangseyrir í opna tímann: 2.000, –
(Vinsamlegast greiðið með seðlum við innganginn).

Skráning hjá Svönu í síma 697 5962 eða svanav@gmail.com

——————————

Argentinian Tango Master, Walter Perez, will be in Iceland Monday July 9th on his way from NY to Berlin.  He is available for private lessons and he will give an open class from 21:00 to 23:00.
Venue for the open class: Sólon Bistro.
Admission for the open class: 2.000,-
(Cash only at the entrance door, please).

Please contact Svana for more information and registration
(GSM:  697 5962 or e-mail: svanav@gmail.com)

Walter Perez millilendir mánudaginn 9. júlí

(English below)

Hinn frábæri argentínski tangókennari Walter Perez millilendir hjá okkur í einn dag, mánudaginn 9. júlí, á leið frá NY til Berlínar – hann býðst til þess að taka fólk í einkatíma og halda stutt námskeið. Við reiknum með því að geta verið á Sólon Bistro – eða Hressó, nánar auglýst síðar. Við erum byrjuð að skrá í tímana, ath. þetta er einungis einn dagur.   Um er að ræða einkatíma og/eða hóptíma um kvöldið.

Skráning hjá Svönu í síma 697 5962 eða svanav@gmail.com

——————————

Argentinian Tango Master, Walter Perez, will be in Iceland Monday July 9th on his way from NY to Berlin.  He is available for private lessons and short tango classes.  The teaching will take place at Hressó or Sólon Bistro (more information later about venues).  Registration has started.  Please contact Svana for more information and registration (GSM:  697 5962 or e-mail: svanav@gmail.com)

Í Iðnó 26. júní ! Opinn tími og milonga

(English below)

Þriðjudagurinn 26. júní.
Opinn kynningatími og milonga.
Undanfarna þriðjudaga höfum við dansað á þriðjudögum í Dósaverkmsiðjunni og á Sólon en nú getum við aftur dansað í Iðnó.

Opni tíminn er frá 20:00 til 21:00 og í kjölfarið
er hefðbundin milonga kl. 21:00 – 23:00.

Umsjón með opna tímanum: Þórunn & Tryggvi.
DJ: Petra.

Upplýsingar um aðgangseyri eru hér
og upplýsingar um áskrift (júní-sept.) eru hér.

– – –

Tuesday June 26th, 2018.
Open Class and Milonga in Iðnó (at Vonarstræti 3).

The open class starts at 20:00 (introduction to tango) and ends at 21:00. Immediately following the class there is a milonga from 21:00 to 23:00.

Teachers in the open class:
Þórunn Sævarsdóttir & Tryggvi Hjörvar.
DJ: Petra Stefánsdóttir.

Click here for information about admission fees and
click here for information about subscriptions to milongas.

 

Opinn tími og milonga á Sólon 19. júní

(English below)

Þriðjudagurinn 19. júní.

Opinn kynningatími og milonga.

Venjulega erum við í Iðnó á þriðjudagskvöldum en að þessu sinni
(12. júní) verðum við á Sólon Bankastræti 7A (2. hæð).

Opni tíminn er frá 20:00 til 21:00 og í kjölfarið
er hefðbundin milonga kl. 21:00 – 23:00.
Kennarar í opna tímanum: Anna & Þorvarður
DJ á milongunni: Daði.

Félagsmenn geta verið í áskrift að milongum Tangófélagsins.
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um áskriftartímabilið
júní – september 2018.

– – –

Tuesday June 12th, 2018.

Open Class and Milonga.

Usually we are at Iðnó on Tuesday evenings but this time (June 12th) we are at Sólon at Bankastræti 7A (2nd floor).

The open class starts at 20:00 (introduction to tango) and ends at 21:00. Immediately following the class there is a milonga from 21:00 to 23:00.

Teachers in the open class:
Anna Kristin Sigurðardóttir & Þorvarður Kári Ólafsson
DJ: Daði Harðarson.

Click here for information about admission fees and
click here for information about subscriptions to milongas.

 

Munnhörpuleikari á El Cramo 15. júní

(English below)

Á El Cramó á föstudaginn (15. júní) fær Tangófélagið góðan gest í heimsókn.  Hann heitir Joe Powers og er víðfrægur og margverðlaunaður munnhörpuleikari.  Hann mun taka töndu eða svo á hljóðfærið sitt fyrir okkur.

Um milonguna má að öðru leyti lesa hér.

_________

Next Friday the Tango Club will welcome a very special guest,
Joe Powers.  He is an award winning Harmonica virtuoso and will
play for us while we dance – a tanda or so . . .

More about the milonga on Friday can be read here.