Nýtt áskriftartímabil október – janúar

(English below).

Félagsmönnum Tangófélagsins gefst kostur á að vera í áskrift að milongum félagsins.  Nýtt 4 mánaða áskriftartímabil hefst 1. okt. og því  lýkur 31. janúar 2019.

Gjöldin eru sem hér segir:

Áskrift að milongum í Iðnó: Kr. 5.000 (okt. – jan.)
Áskrift að milongum í Kramhúsinu (“El Cramo”): Kr. 5.000 (okt. – jan.)

Áskrift að öllum reglubundnum milongum félagsins
bæði í Iðnó og Kramhúsinu: Kr. 8.000 (okt. – jan.).

Aðgangur er ókeypis á allar milongur félagsins fyrir 30 ára og yngri.

Vinsamlegast sendið greiðslu með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins og tölvupóstkvittun á netfangið:
tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.  Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn – og millifærsla er þægilegasti greiðslumátinn fyrir Tangófélagið.

Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180.
– o – – o – – o —  o – – o – – o – – o – – o – – o – – o – –
Members  can subscribe to regular milongas of the Tango Club.
A new subscription period of 4 months starts on October 1st and ends on January 31st 2019.
Prices are as follows (October-January):
Milongas on Tuesdays at Iðnó: ISK 5.000.
Milongas (“El Cramo”) on Fridays at Kramhúsið: ISK 5.000.
All regular milongas of the Tango Club (October-January)
both on Tuesdays and Fridays (Iðnó & El Cramo): ISK 8.000.

Admission is free for those who are 30 years of age or younger.

CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment to the bank account of the Tango Club.  The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.
Please accompany your payment with a Notification to the following  e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the
message-box what is being payed for. –

3 thoughts on “Nýtt áskriftartímabil október – janúar”

  1. Sem félagsmaður í Tangófélaginu tek ég hér með þátt í áskrift að öllum reglubundnum milongum félagsins, bæði í Iðnó og Kramhúsinu, fyrir tímabilið 1. okt. ’18 – 31. jan. ’19.

    Búinn að borga.

    Með kveðju,
    Baldur

Lokað er á athugasemdir.