Greinasafn fyrir merki: Námskeið

Fréttir: Tangostudio — Bryndís og Hany

Veturtönnin jan-feb hefst 14. jánúar.
Fimm hópar í boði, einu sinni í viku í 1,5 tíma
The winter season Jan-Feb starts January 14th.
Five groups, once a week for 1.5 hours

Skráning er opin í alla hópa. Tryggðu þér plássið þitt.
Registration is open for all groups. Secure your spot.

Tímatafla Tangostudio

Byrjendur 1/ Beginner 1
Ætlað þeim sem hafa aldrei dansað tangó áður eða tekið einn eða fleiri kynningartíma. 
Intended for those who have never danced tango before or taken one or more try out lessons.

Starts 21. January Info and registration Beginner 1

Byrjendur 2/ Beginner 2
Fyrir þá sem hafa lokið Byrjendur 1 eða 3ja daga námskeiði. 
For those who have completed the Beginners 1 or a 3-day course.

Starts 14. January Info and registration Beginner 2

Byrjendur 3/ Beginner 3
Ætlað þeim sem hafa lokið byrjendur 1 og 2.
For those who have completed the Beginners 1 and 2.

Starts 17. January Info and registration Beginner 3

Intermediate
Fyrir þá sem hafa lokið byrjendastigi eða hafa dansað í amk. 6 mánuði. Hentar einnig þeim sem hafa dansað áður og langar að rifja upp. 
For those who have completed the beginner level or have danced for at least 6 months. Also suitable for those who have danced before and want to refresh their knowledge.

Starts 15. January Info and registration Intermediate

 Advanced
Fyrir reynda dansara sem hafa sótt í kennslu í amk tvö ár eða lengur og dansa reglulega. 
For experienced dancers who have attended lessons for at least two years or more and dance regularly.

Starts 14. January Info and registration Advanced

Ef þið eruð í vafa um hvaða level hentar ykkur best er velkomið að hafa samband.
If you are in doubt about which level suits you best, you are welcome to contact: bryndis@tango.ishany@h2h.is

 

Námskeið Bryndísar og Hany í apríl

Hinir frábæru kennarar Bryndís og Hany voru með velheppnað námskeið 6. febrúar og þau verða aftur á ferðinni 8.–10 apríl. Nú er um að gera að taka þessa helgi frá! Information in english below

Dagskrá:
Föstudagur 8.4. í Kramhúsinu
20:30 – 22:00 Opinn tími fyrir alla
Fjörugur tango með Enrique Rodrigues (hvaða rythmi er nú þetta?, vals, foxtrot, milonga?) Hvernig dönsum við nú?
22:00 – 24:00 Milonga
Laugadagur 09.04. Dansverkstæðið
13:00-14:30 – Fyrir alla
Að vera virkur í hlutverki fylgjandans. Unnið með þátttöku beggja í dansinum, með sérstaka áherslu á þá sem fylgja. Unnið með tónlistartúlkun og tækni.
14:45-16:15 – Fyrir alla
Musikality. Unnið með 2-3 þekkta tangóa sem eru meðal þeirra sem mest eru spiluð á milongum. (9 puntos; Di Sarli, El flete; D´Arienzo) Við brjótum lögin niður í frasa og rýnum í hvern fyrir sig og hvernig við dönsum þá. Við vinnum út frá legado, staccato, endurtekningum og endingum.
Föstudagur: 3000 kr (3500 fyrir utanfélagsmenn)
Laugardagur fyrra námskeið: 3000 kr (3500 kr fyrir utanfélagsmenn)
Laugardagur seinna námskeið: 3000 kr (3500 kr fyrir utanfélagsmenn)
Skráning með tölvupósti á tangofelagid@gmail.com
Vinsamlegast greiðið þátttökugjald á:
0303-26-002215 kt. 480500-3180

We welcome Hany and Bryndís from Copenhagen again to Reykjavik, April 8–10 .

Programme:

Friday  8.4. at Kramhúsið
20:30 – 22:00 Open class – all levels
A cheerful tango with  Enrique Rodrigues (which rythm is this ?, vals, foxtrot, milonga?) How do we dance ?
22:00 – 24:00 Milonga
Saturday  9.04. At Dansverkstæðið
Friday 8.4. at Kramhúsið
20:30 – 22:00 Open class – all levels
A cheerful tango with Enrique Rodrigues (which rythm is this ?, vals, foxtrot, milonga?) How do we dance ?
22:00 – 24:00 Milonga
Saturday 9.04. At Dansverkstæðið
13:00-14:30 All levels
To be active in the role as a follower. We work with the role of the leader as well as the follower, with emphasis on the followers role. The aspects of musicality and technique will be included.
14:45- 16:15
Musicality. We will work with 2-3 well-known tangos amont those that are most often played at milongas (9 puntos; Di Sarli, El flete; D´Arienzo). We will deconstruct the songs into phrases for closer study and and scrutiny of how we dance them. We work with different musical qualities as legado, staccato, repetitions and endings.16:15-18:15 Afternoon milonga: DJ Elin
Price:
Friday: 3000 kr (3500 kr for non members of the tangoclub)
Saturday first Workshop: 3000 kr (3500 kr non members of the tango club)
Saturday – last workshop: 3000 kr (3500 kr non members of the tangoclub)
Registration with e mail to tangofelagid@gmail.com
Please pay to:
0303-26-002215 kt. 480500-3180

Febrúarnámskeið Bryndísar og Hanys

Hinir frábæru kennarar Bryndís og Hany verða með námskeið 6. febrúar 2016. Námskeiðið er í Iðnó og síðdegismilonga á eftir námskeiði kl. 16.00 – 18.00.

Tveir tímar í boði: ,
kl. 13.00 – 14.25: All levels: Connection and dynamics. We will work with the basic elements of the Tango in order to achieve a deeper understanding: the music, embrace, grounding and dynamics. How we connect and variate in tempos and levels according to the music. We will make simple exercises.

Unnið með grunnþættina í tango: tónlist, tengsl við dansfélagann, okkur sjálf og gólfið og að nota þyngd og léttleika til að skapa breytileika. Unnið út frá einföldum æfingum.

kl. 14.35 – 16.00: Framhald: Enrosque for both. Working with the twisting-leg motion for leaders and followers, in order to spice up your dance.

Unnið með snúninga þar sem lausi fóturinn leikur frjáls á meðan er snúið á öðrum fæti. Bæði fyrir leiðendur og fylgendur.

Verð fyrir félagsmenn í Tangófélaginu
(verð fyrir þá sem ekkir eru í félaginu er í sviga)
Price for members of the tango club (price for non members in parentheses)
1 class, kr. 3000  (3500)
2 classes, kr. 5000  (6000)
Vinsamlegast greiðið þátttökugjald á:

0303-26-002215  kt. 480500-3180

og sendið gjaldkera póst á þetta netfang: tangofelagid@gmail.com

Á nýju ári!

Daniela og Raimund, frá Berlín,  verða með námskeið í Kramhúsinu 8. –10. janúar 2016.

Þau bjóða upp á eftirtalin tíma:

  • Föstudagur 8. janúar
    • kl. 20.30–22:  Milonga, cool, calm, collected
  • Laugardagur 9. janúar
    • kl. 14–15.30  Embrace in motion
    • kl. 16–17.30  Vals, fly with me!
  • Sunnudagur 10. janúar
    • kl. 14–15.30  Women leading class (ekki þarf að skrá sig með partner í þennan tíma)
    • kl. 16–17.30  Tango goes extreme: Pugliese and Biagi
Verð fyrir félagsmenn í Tangófélaginu
(verð fyrir þá sem ekkir eru í félaginu er í sviga)
1 tími, kr. 3000  (3500)
2 tímar, kr. 5000  (6000)
3 tímar, kr. 6000   (7000)
4 tímar, kr. 7000   (8000)
5 tímar kr. 8000    (9000)

Nýársmilonga

Að venju hefjum við árið með nýársmilongu á El Cramo. Að þessu sinni verður hún laugardagskvöldið 9. janúar kl. 21–2 og halda Daniela og Raimund sýningu í því tilefni! DJ verður Stefán Snorri.

Við höldum í venjuna og setjum hlaðborð sem gestir setja góðgæti á.

Verð: kr. 1500