Tango on ICE – Saturday

Nú er allt að gerast á TANGÓ on ICE: námskeið og milongur, – eintómt fjör.  Í dag, laugardaginn 24. september, verða námskeið skv. auglýstri dagskrá (https://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program/)  og boðið er upp á tvær milongur í Iðnó:  síðdegismilongu kl. 14-18 (DJ-ar eru Þórður Steingrímsson og Svana Valsdóttir) og í kvöld er svo milonga klukkan 22-03. Michael Lavocah verður DJ á þeirri milongu og Maja Petrović og Marko Miljević sjá um sýningaratriði en þau heimsækja nú Ísland í fyrsta sinn. Eftirvæntingin er mikil að sjá þau dansa.  Þau eru mjög vel þekkt í tangó-heiminum og dáð sem afburða listamenn.  Hægt er að lesa um þau á heimasíðu þeirra http://majaymarko.com/.

TANGO on ICE is now in full swing. Today, Saturday 24th of September, there are workshops according to plan (https://tango.is/2016/02/02/tango-on-ice-2016-program) and then there are two milongas on offer: an afternoon milonga (14:00-18:00), with Þórður Steingrímsson and Svana Valsdóttir as DJs, and tonight there will be a milonga from 22:00 to 03:00.  Both milongas take place in Iðnó (at Vonarstræti 3). In the evening milonga Michael Lavocah will be DJ and Maja Petrović og Marko Miljević will give a show.  Maja and Marko are visiting Iceland for the first time, – needless to say, we are looking very much forward to seeing them dance!  They are very well known in the tango world as artists of the highest caliber.  You can read about them on their website: http://majaymarko.com/.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.