Mariana Docampo með opinn tíma 13. janúar

Hefðbundin praktíka fellur niður föstudaginn 13. janúar, en í stað hennar verður Argentínski tangómeistarinn Mariana Docampo með opinn tíma í Kramhúsinu milli kl. 21 og 22.  Viðfangsefnið er  Connection & Embrace.  Að loknum opna tímanum verður dansað eins og venjulega til miðnættis.

Aðgangseyrir:
Opni tíminn:  1.500,-
Milonga (fyrir þá sem ekki eru í áskrift): 1.000,- kr.
(700,- kr. fyrir félagsmenn)

Mariana Docampo from Argentina will give an open class on
January 13th from 21:00 to 22:00.  The subject for the class is
Connection & Embrace. After the class there will be a milonga from 22:00 until midnight.
Venue: Kramhúsið: Skólavörðustígur 12 (off Bergstaðastræti).

Admission:
Open class: ISK. 1,500.
The milonga:  ISK 1,000  (ISK. 700 for members of the Tango Club)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.