Bryndís & Hany 10. og 11. febrúar.

(English below)

Föstudagur 10. febrúar

Hefðbundin Practica fellur niður 10. febrúar en í staðinn verða Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya með opinn tíma kl. 20.30–22.00.  Heiti opna tímans er Playful milonga: All levels, og lýsing kennaranna á viðfangsefninu er eftirfarandi: Unnið með þyngd, jafnvægi, kontakt og einföld endurtekin skref. Æfum einnig hvernig við færumst yfir dansgólfið og aðlögum skrefin með tilliti til annarra á gólfinu.

Að loknum opna tímanum er dansað eins og venjulega til miðnættis.

 Gestgjafi: Jóhanna og Hallur

 DJ: Kristinn

Laugardagur 11. febrúar

Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya verða með tvö námskeið á Dansverkstæðinu (Skúlagötu 30) laugardaginn 11. febrúar 2017.

Tími A: Kl. 14.00–15:30:
Slow in flow: 
Intermediate/advanced

Langar mjúkar hreyfingar á rómantíska og tilfinningaríka tónlist. Vinnum með barridas, parradas og boleo.

Tími B: Kl. 16.00–17.30:
Decorating the line: Intermediate/advanced

Gengið er út frá að allar hreyfingar miði í dansáttina á línuna. Vinnum með Cambio de direcctiones, sacada og boleo.

Verð fyrir félagsmenn eru sem hér segir

Opni tíminn á föstudegi: 1.500 kr.
1 námskeið á laugardegi:  3.000 kr.
2 námskeið á laugardegi:  5.000 kr.

Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180

Verð fyrir þá sem ekki eru félagar:

Opni tíminn á föstudegi: 1.500 kr.
1 námskeið á laugardegi: 3.700 kr.
2 námskeið á laugardegi: 7.000 kr.

Bankareikningur félagsins:  0303-26-002215
Kt. félagsins: 480500-3180

Bókið tímann með því að fylla út og senda formið neðst á síðunni.


Friday February 10th

On Friday at 20:30 there will be an open class at Kramhúsið, Skólavörðustíg 12 (off Bergstaðastræti) with Bryndís Halldórsdóttir and Hany Hadaya.  The theme for the class is Playful milonga: All levels.  A regular milonga starts at 22:00  and we dance until midnight.

Hosts: Jóhanna & Hallur
DJ: Kristinn

Saturday February 11th

Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya will give two classes at  Dansverkstæðið (Skúlagata 30) on Saturday February 11th 2017.

Class A: 14:00 – 15:30:
Slow in flow:
Intermediate/advanced

Working with barridas, parradas og boleo: Soft, long movements with romantic and emotional music.

Class B: 16:00 – 17:30:
Decorating the line: Intermediate/advanced

Working with Cambio de direcctiones, sacada og boleo aiming for the line of dance.

Admission prices for members:

Open class on Friday: ISK 1,500.
1 workshop on Saturday:  ISK 3,000.
2 workshops on Saturday:  ISK 5,000.

Admission prices for non-members:

Open class: ISK 1,500.
1 workshop:  ISK 3,700.
2 workshops:  ISK 7,000.

Bank info:  0303-26-002215
Kt. (social security number): 480500-3180

You can book by filling out and sending the form below:

Val / Choices(required)

2 thoughts on “Bryndís & Hany 10. og 11. febrúar.”

  1. Skráning á námskeið Bryndísar og Hany,
    báðir tímarnir á laugardeginum

    Með kveðju
    Þórunn

  2. Við Valgerður komumst því miður ekki í opna tímann í kvöld og sendum því inn nýja meldingu.

Lokað er á athugasemdir.