El Cramo: Nýtt skipulag

Frá og með október 2017 breytist fyrirkomulagið á hinni vikulegu
El Cramo mílongu Tangófélagsins þannig að í fyrstu viku hvers mánaðar færist hún frá föstudegi yfir á laugardagskvöld en í öllum öðrum vikum verður hún á föstudögum  eins og verið hefur.   Fyrsta laugardagsmílonga Tangófélagsins verður 7. október n. k.  (í stað föstudagsmilongu sem verið hefði 6. okt. skv. gamla skipulaginu).

Hægt er að lesa nánar um milongur Tangófélagsins hér https://tango.is/el-cramo-milonga/ og fylgjast með dagsetningum á Viðburðadagatali (https://tango.is/).

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.