Félagsgjöld

Frá stjórn Tangófélagsins (3. desember 2017):

Á árinu var starfsári félagsins breytt, þannig að nú er hafið nýtt starfsár og viljum við minna félagsmenn á að greiða félagsgjöldin 4500 krónur inn á reikning félagsins 303-26-2215, kennitala 480500-3180.

Vinsamlegast sendið kvittun í tölvupósti á “tangofelagid@gmail.com” með skýringu á því hvað er verið að greiða (félagsgjald, áskrift, . . . ) og fyrir hvern – til að auðvelda gjaldkera félagsins sína vinnu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.