Tangóhelgi 16. – 18. febrúar. Gestir: Alexandra Baldaque og Fernando Jorge

(English below).

Dagana 16. og 17. febrúar 2018 verða tangómeistararnir Alexandra Baldaque og Fernando Jorge gestir Tangófélagsins.  Alexandra & Fernando voru Evrópumeistarar í tangó 2011.  Í tengslum við viðburði helgarinnar verða Tinna og Jói með kynnarnámskeið / örnámskeið fyrir byrjendur (17. og 18. feb., 2×90 mínútur; nánari upplýsingar um örnámskeið T & J er að finna hér).

Allir viðburðir fara fram í Kramhúsinu.
Dagskráin verður sem hér segir:

Föstudagur 16. febrúar

Kl. 20.00-21.00 (í efri sal):  Alexandra & Fernando kenna nemendum Kramhússins.
Kl. 21.15-22.15 Opinn tími (Enrosques in Turns).
Umsjón með opna tímanum: Alexandra & Fernando.
Kl. 22.15 (að loknum opna tímanum) er hefðbundin föstudagsmilonga (“El Cramó”) til miðnættis.
Umsjón: Svanhildur Óskars.
DJ: Laura.

Aðgangseyrir á föstudagskvöld:
Opni tíminn: 1.500, – kr.
Milonga
(fyrir þá sem ekki eru í áskrift): 1.000, –
(700, – fyrir félagsmenn). 
Ókeypis fyrir 30 ára og yngri.

Laugardagur 17. febrúar

13.00-14.30 (í neðri sal): Kynningartími / örnámskeið fyrir byrjendur með Tinnu & Jóa (fyrri dagur; sjá nánar hér).

15.00-16.30:  Námskeið A (Alexandra & Fernando):  Walks and pauses in the Villa Urquiza style. Different techniques of the several types of walks: frontal, lateral, etc. How and when to use the heel or the toe, the importance of a good and opportune flections of the legs.

17.00-18.30: Námskeið B (Alexandra & Fernando): Turns in close embrace – how to turn to both sides and how to change the turns according to the musical phrase.

21.00-01.00:  Hátíðarmilonga í Kramhúsinu þar sem Alexandra & Fernando verða með tangósýningu og boðið verður uppá léttar veitingar.
Umsjón: Snorri Sigfús.
DJ: Kristinn.

Aðgangseyrir á hátíðarmilonguna á laugardagskvöld: 2.000 kr.

Hægt er að skrá sig á námskeiðin á:
Tangofelagid@gmail.com

Verð fyrir félagsmenn eru sem hér segir:
1 námskeið:  3.000, –
2 námskeið:  5.000, –

Verð fyrir þá sem ekki eru meðlimir í félaginu:
1 námskeið:  3.700, –
2 námskeið:  7.000, –

Sunnudagur 18. febrúar.

Kl. 15:00 – 16:30
Kynningartími / Örnámskeið á vegum Tinnu og Jóa
(seinni dagur; sjá nánar hér).

Vinsamlegast greiðið fyrir opinn tíma, milongur og námskeið  með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins:

Bankanúmer:  0303-26-002215, Kt: 480500-3180
og sendið tölvupóstkvittun á netfangið: tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.
Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn – og millifærsla er þægilegri greiðslumáti en reiðufé fyrir Tangófélagið.

Tango masters Alexandra Baldaque and Fernando Jorge will be guests of the Tango Club on February 16th and 17th, 2018.  Alexandra & Fernando were European Champions in tango in 2011.  In connection with the tango weekend Tinna and Jói will give an introductory class to Argentine tango (February 17th & 18th, 2 x 90 minutes; more information about the introductory class can be found here)

Venue for all events:
Kramhúsið (Skólavörðustíg 12, off Bergstaðastræti).

The program is as follows:

Friday February 16th

20.00-21.00 (upstairs):  A class for those who are taking part in classes of Kramhúsið.  Tachers: Alexandra & Fernando.
21.15-22.15 Open class (Enrosques in Turns).
Teachers: Alexandra & Fernando.
22.15-24.00 Traditional milonga (“El Cramó”) until midnight.
Host: Svanhildur Óskarsdóttir
DJ: Laura Valentino

Admission Friday Evening:
Open class: 1.500.
Milonga: 1.000 (700 for members of the Tango Club), free for those who are 30 years old or younger.


Saturday February 17th

13:00-14:30 ( downstairs)An introductory class to Argentine tango (with Tinna & Jói).  More information here.

15.00-16.30:  Workshop A (Alexandra & Fernando):  Walks and pauses in the Villa Urquiza style. Different techniques of the several types of walks: frontal, lateral, etc. How and when to use the hill or the toe, the importance of a good and opportune flections of the legs.

17.00-18.30: Workshop B (Alexandra & Fernando): Turns in close embrace – how to turn to both sides and how to change the turns according to the musical phrase.

21.00-01.00:   Special milonga with a tango show given by Alexandra & Fernando.
Host: Snorri Sigfús.
DJ: Kristinn Jónsson.

Admission for the special milonga on Saturday: 2.000 kronur
(Soft drinks and snacks are included in the price).

Register for workshops at:
Tangofelagid@gmail.com

Admission for members of the Tango Club:

1 class:  3.000, –
2 classes:  5.000, –

Admission for non-members
:
1 class:  3.700, –
2 classes:  7.000, –

Sunday 18th of February
15.00-16:30: An introductory class to Argentine tango
(second day with Tinna & Jói).  More information here.

CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment in advance to the bank account of the Tango Club.  The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.
Please accompany your payment with a Notification to this e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the
message-box what is being payed for. –
(It’s also possible to pay with cash at the entrance door).

 

 

 

One thought on “Tangóhelgi 16. – 18. febrúar. Gestir: Alexandra Baldaque og Fernando Jorge”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.