Námskeið 7. október. Maria og Christina frá Tango Academy í London

(English below)

Maria Tsiatsiani og Christina Benson frá Tango Academy í London heimsækja okkur fyrstu helgina í október og verða með verkstæði sem opið er öllum (“open level”), bæði pörum og einstaklingum án dansfélaga.  Námskeiðin verða í Álftamýraskóla, Álftamýri 79.
Gengið inn frá Safamýri við Framheimilið.

Dagskráin er sem hér segir:

Kl. 13:00 – 14:30 Making the best of your Embrace: analysing how to enhance and improve your connection through the embrace.
Kl. 15:00 – 16:30 Elegance in your Dance: This workshop will focus on improving techniques for fluid dancing & aesthetically longer lines

Gjöldin eru sem hér segir:

1 tími: 3.000 kr. fyrir félaga í Tangófélaginu;
4.000 kr. fyrir utanfélagsmenn
2 tímar: 5.000 kr. fyrir félaga í Tangófélaginu;
7.000 kr. fyrir utanfélagsmenn.

Vinsamlegast sendið greiðslu með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins og tölvupóstkvittun á netfangið:
tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.  Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn – og millifærsla er þægilegasti greiðslumátinn fyrir Tangófélagið.

Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180.

 

o – o – o – o – o – o –

Maria Tsiatsiani and Christina Benson from Tango Academy in London will be giving classes on Sunday October 7th.  The classes are “open level” and everyone is welcome both couples and individuals without dance partner.
Venue: Álftamýraskóli, Álftamýri 79.
The program is as follows:

13:00 – 14:30 Making the best of your Embrace: analysing how to enhance and improve your connection through the embrace.
15:00 – 16:30 Elegance in your Dance: This workshop will focus on improving techniques for fluid dancing & aesthetically longer lines

Admission:

1 class: 3.000 kr. for members of the Tango Club;
4.000 kr. for non-members.
2 classes: 5.000 kr. for members of the Tango Club;
7.000 kr. for non-members.

CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment to the bank account of the Tango Club.  The numbers are as follows:

Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.
Please accompany your payment with a Notification to the following  e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the
message-box what is being payed for. – It’s also possible to pay with cash at the entrance.

One thought on “Námskeið 7. október. Maria og Christina frá Tango Academy í London”

  1. Skrái mig hér með í báða tímana sunnudaginn 7.október.

    Búinn að borga.

    Með kveðju,
    Baldur

Skildu eftir svar við Baldur Gunnarsson Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.