Gestir frá Tango Academy 25. og 26. maí

Í lok maí fáum við fimm góða gesti frá Tango Academy í London. Þau munu kenna á námskeiðum í Dansverkstæðinu sem hér segir:

laugardaginn 25. maí
3 námskeið frá kl. 12.30–18.30
og
sunnudaginn 26. maí
2 námskeið frá kl. 13.00–17.00.

Þau sem kenna á námskeiðunum eru:
Maria Tsiatsiani, Leandro Palou, Leo Di Cocco, Sol Cerquides og Fernando Gracia.

Á laugardagskvöldinu verður milonga kl. 21–24 með tangó-sýningum gestanna.

Nánari upplýsingar eru hér:
https://www.facebook.com/tangoacademyreykjavik/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.