Tango academy Reykjavík 4. & 5. október

(Please scroll down for English).

Tangómeistararnir
Chris Benson & Sebastian Acosta heimsækja okkur
4. og 5. október n.k.  á vegum Tango Academy Reykjavík.

Dagskráin er sem hér segir:

FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER
Chris & Sebastian eru gestir Tangófélagsins á El Cramo.

LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER:

á Dansverkstæðinu (Hjarðarhaga 47, gengið inn um bakdyr).

Námskeið  1:
15:00-16:15
Tími fyrir leiðara í einum hópi með Sebastian Acosta /
Tími fyrir fylgjara í öðrum hópi með Chris Benson.
(Hóparnir aðskildir en kennt samtímis)

Námskeið 2:
16:30-17:45
Grunndvallaratriðin í tangó með Chris & Sebastian

Námskeið 3:
18:00-19:15
„Milonga lisa“ einnig með „traspie“ með Chris & Sebastian.

Hægt er að panta einkatíma á laugardeginum og sunnudeginum.

Skráning á:  tangofelagid@gmail.com

VERÐ (félagar í Tangófélaginu / utan félags):

1 námskeið 4000 / 5000
2 námskeið 7000 / 9000
3 námskeið 9500 / 12000

ALLIR VELKOMNIR, MEÐ EÐA ÁN DANSFÉLAGA

Vinsamlegast sendið greiðslu með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins og tölvupóstkvittun á netfangið:
tangofelagid@gmail.com
með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða. 

Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn.
Millifærsla er þægilegasti greiðslumátinn fyrir Tangófélagið.

Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180.



——————————————————————-

Tango Academy Reykjavik proudly presents this fabulous Tango Weekend with Chris Benson & Sebastian Acosta:
__________________________________

THE WEEKEND PROGRAM – October 4th & 5th

FRIDAY 4th:
Chris & Sebastian are special guests of the Tango Club at
El Cramo.

SATURDAY 5th:

Workshop 1:
3:00pm to 4:15pm
Leader’s Technique with Sebastian Acosta / Follower’s Technique with Chris Benson
(these two workshops will be taught simoultaneously but the two groups will not be together)

Workshop 2:
4.30pm to 5:45pm
Tango essentials with Chris & Sebastian

Workshop 3:
6pm to 7:15pm
Milonga lisa and with traspie with Chris & Sebastian

NO PARTNERS REQUIRED.

Plus availability for private lessons on Saturday and Sunday.

PRICES (members/non members):
1 Class 4000/5000
2 Classes 7000/9000
3 Classes 9500/12000.

For bookings please contact:
tangofelagid@gmail.com

CreditCards are not accepted at the entrance door.
It is possible to deposit payment to the bank account of the
Tango Club.
Please send a note to tangofelagid@gmail.com with an explanation of the payment.

The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.