Diego Denett og Tinna Ágústsdóttir 1. – 5. nóvember

(Please scroll down for English).

Dagana 1. – 5. nóvember verður argentíski tangómeistarinn Diego Denett hér á landi og mun kenna okkur tango. Diego, er þekktur argentínskur tangó dansari og kennari, fæddur í Buenos Aires.  Sem kennari er hann þekktur fyrir að hafa hvetjandi áhrif á nemendur með því að fága tæknileg atriði en einnig og ekki síður hefur dansgleði hans og lífsorka mjög góð áhrif á þá sem sækja tíma hjá honum.  Hann býr í Róm en ferðast mikið um heiminn sem kennari.

Diego býður uppá einkatíma sunnudaginn 3. nóv. og mánudaginn 4. nóv. en  síðan munu þau kenna saman á vegum félagsins hann og Tinna Ágústsdóttir sem hér segir:

Föstudagurinn 1. nóv.  kl. 21-22 í Kramhúsinu.

Opinn tími  Allir eru velkomnir í þennan tíma, með eða án dansfélaga (hin hefðbundna praktíka fellur niður).  Ekki er nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram, – nóg að mæta bara.  Verð 1500 krónur.

Laugardagurinn 2. nóvember kl.  10:00

á Dansverkstæðinu (Hjarðarhaga 47, – gengið inn um bakdyr)

Tangó: The magical moment of Tango El Abrazo.  This is a technique class where we drill into dynamics and communication between partners. Focus: improving posture & deeper connection in the embrace. – Allir velkomnir, með eða án dansfélaga.

Laugardagurinn 2. nóvember kl. 11:30
á Dansverkstæðinu.

Milonga: MILONGA SPECIAL! From “Baldosa” to one of the most joyful combination and its variations : AMERICANA!  – Allir velkomnir með eða án dansfélaga.

Þriðjudagurinn 5. nóv. kl. 19:30 – 20:30 á Dansverkstæðinu (Hjarðarhaga 47, – gengið inn um bakdyr).  –
Vinsamlegast ath. breytta staðsetningu. 
Við verðum ekki í Iðnó.
Opinn tími.  Allir velkomnir með eða án dansfélaga. Verð 1.500 kr.
Á milongunni (20:30-22:30) verður sýningaratriði (Diego & Tinna).

Á þessu myndbandi má sjá Diego dansa milongu Chacarera: https://www.youtube.com/watch?v=k6tAR21JeBU

Verð fyrir laugardagstímana:
1 námskeið: 3.000 kr. fyrir félagsmenn (3.700 fyrir utanfélagsmenn). 2 námskeið: 5.000 kr. fyrir félagsmenn (7.000 fyrir utanfélagsmenn).

Vinsamlegast greiðið fyrir skráninguna með millifærslu á bankareikning Tangófélagsins: Bankanúmer:  0303-26-002215, Kt: 480500-3180 og sendið tölvupóstkvittun á netfangið: tangofelagid@gmail.com með skýringu á því fyrir hvað verið er að greiða.  Ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn – og millifærsla er þægilegri greiðslumáti en reiðufé fyrir Tangófélagið.


– – – – – – – – – – – – – –

On November 1st – 5th Diego Denett will be in Iceland and teach tango. Diego was born in Buenos Aires.  He is an Argentine tango dancer & teacher.  He is known as a dedicated teacher who inspires people to dance, through technical skill, but also through transmission of his own enjoyment, happiness and beautiful energy in dancing. Currently dividing his time between living in Rome and traveling around the world for teaching.

Diego offers private lessons on November 3rd and 4th and then he, together with Tinna Ágústsdóttir, will teach in workshops as follows:

Friday November 1st at 21:00-22:00  in Kramhúsið
(Venue: Skólavörðustígur 12, entrance from Bergstaðastræti).
Open class (all levels).  No need for a partner and you don’t need to register, – just show up. Admission: 1500 kr pp (the regular Friday-practica is cancelled).

Saturday November 2nd at 10:00 in Dansverstæðið
(Venue: Hjarðarhagi 47, – entrance through back door).

Tangó: The magical moment of Tango El Abrazo.  This is a technique class where we drill into dynamics and communication between partners. Focus: improving posture & deeper connection in the embrace. Everyone is welcome, with or without a dance partner.

Saturday November 2nd at 11:30
in Dansverstæðið (Hjarðarhagi 47, – entrance through back door).

Milonga – MILONGA SPECIAL! From “Baldosa” to one of the most joyful combination and its variations : AMERICANA! Everyone is welcome, with or without a dance partner.

Tuesday November 5th at 19:30 – 20:30 in Dansverstæðið
(Hjarðarhagi 47, – entrance through back door). 
Please observe that we are not in Iðnó.

Open class (open level). No need for a partner and you don’t need to register, – just show up.  Admission: 1500 kr pp.
In the milonga  which follows (20:30 – 22:30) Diego and Tinna will give a tango show.

In this video Diego dances milonga and Chacarera: https://www.youtube.com/watch?v=k6tAR21JeBU

Admission on Saturday:
1 workshop:  3.000 for members of the Tango Club (3.700 for non-members).
2 workshops: 5.000 kr. for members of the Tango Club (7.000 for non-members).

CreditCards are not accepted at the entrance door. It is possible to deposit payment in advance to the bank account of the Tango Club.  The numbers are as follows: Id. No. (Kennitala): 480500-3180. Banknumbers (Bank  – Ldgr. – Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215. Please accompany your payment with a Notification to the following e-mail address tangofelagid@gmail.com explaining in the message-box what is being payed for. –
(It’s also possible to pay with cash at the entrance door).

To find Kramhúsið:  As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road (on the right hand side of the Red Cross Shop) walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird)  and you will see Kramhúsið.