Heimamilonga 2, – föstudaginn 27. mars

S.l. föstudag 20. mars bauð Hlynur Helgason upp á milongu á netinu  Hér kemur ný tilkynning frá Hlyni:

Við komum til með að endurtaka leikinn á morgun,
föstudaginn  27. mars, frá 9–11.

Milonguna er hægt að hlýða á á vefsíðunni Http://milonga.is
Einnig verður hægt að spila þetta í tónlistarforritum eins og iTunes með slóðinni: http://milonga.is:8000/heimamilonga.m3u

Kl. 10 kemur https://www.facebook.com/profile.php?id=817083631fref=gs__tn__=%2CdK-R-R-R-R-Reid=ARAX9BH0mMNQQfS4FkNbpU6T25gS77JyJp_ItKxwUWJnUvX9A2m4fu9_GZv8KyH7zh4SvbGgUEPnzEjpdti=341149015290hc_location=group til með að hefja Zoom-viðburð þar sem fólk getur tengst og séð hvort annað taka þátt. Hér er linkurinn:
https://eu01web.zoom.us/j/5851449119

Hér eru myndir frá því síðast (20. mars):

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.