Föstudags-langa-heimamílonga 10. apríl

Hlynur Helgason hefur séð um milongur á netinu undanfarna föstudaga.

Hér kemur tilkynning frá Hlyni:

Ætlum að halda uppteknum hætti og ekki að láta deigan síga um páskana. Það verður því Föstudags-langa-heimamilonga næstkomandi föstudag, þann 10. apríl, 6 töndur frá 9.45 til 11 um kvöldið. Skelli inn trúarlegu efni eins og hægt er upp á stemminguna. Þetta verður sem fyrr útvarpað á

Http://milonga.is

en aðalmálið er Zoom-birtingin

https://eu01web.zoom.us/j/777736175

Meeting ID: 777-736-175

Skjáumst sem flest og dönsum inn páskana 

Og endilega dreifa þessu sem víðast!