29. maí: Milonga el Cramó !!

(Please scroll down for English).

Frá stjórn Tangófélagsins:

Milonga El Cramo er komin aftur eftir tveggja mánaða kóf!
Það gleður okkur að geta tilkynnt öllum tangóþyrstum að þeir geta loksins af áfergju hafið dansinn á ný til vegs og virðingar.
Við komum til með að hefja leikinn með okkar venjubundnu milongu í kvöld, 29. maí, frá 22–24.
Við biðjum alla að hegða sér gætilega í dansinum, halda fjarlægð við önnur pör eftir föngum, meta það að sumir vilji ef til vill ekki dansa nema við sína fastafélaga og minnum fólk á að spritta vel og halda fjarlægð sín á milli þegar ekki er verið að dansa.

––––––––––––––––––––

From the board of Tango Club Reykjavik:

Milonga El Cramo has returned after a two month Covid-19 break!
We are delighted to be able to announce to our dedicated tango dancers that they can finally now engulf themselves in their passionate activity.
We will start anew in our habitual milonga tonight, on 29 May, from 10–12 p.m.
We ask everyone to take care while dancing, keep a measured distance from other pairs, to appreciate that some will only be willing to dance with their regular partners and to regularly clean their hands during the event and to try to distance themselves from others when not dancing.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.