Bryndís & Hany: Milongu námskeið og El Cramo

Please scroll down for English:

Frá Bryndísi & Hany:

Milonga workshop, með Bryndísi og Hany, föstudaginn 6. ágúst kl 20.30-22.00.

Hvort sem þú ert einn af þeim sem sest niður þegar það kemur milonga tanda eða sá/sú sem skellir sér á gólfið við fyrstu tóna, þá er þetta námskeið eitthvað fyrir þig.

Milonga sem er elsti dansinn í tangofjölskyldunni er fullur gleði og skemmtilegum hraðabreytingum. Laglínan er oft svo grípandi að hún hljómar áfram í huganum, alla leiðina heim af milongakvöldi og jafnvel lengur.

Á þessu námskeiði kynnum við þau tæki og tól sem þarf til að dansa ánægjulega milongu. Góður kontakt við dansfélagann og tónlistina og að finna þyngdina í gólfið (grounding) er það sem þarf til. Einnig mjúkir og stundum hraðir fætur. Þegar tónlistin verður uppspretta skrefa parsins nær dansinn hærri hæðum.

Námskeiðið er byggt upp á einföldum skrefum yfir í flóknari, svo allir fá eitthvað við sitt hæfi.
➡️ Level: Interm/adv. (Hafa dansað milonga áður)
➡️ Verð: 3.000 pr mann. Greiðist við innganginn (Hægt að leggja inn á reikning tangófélagsins; Bankanúmer:  0303-26-002215
Kt: 480500-3180.).
Eftir námskeiðið verður dansað (El Cramo) kl 22.00-24.00.
DJ: Sóley.
Umsjónarmaður kvöldsins er Svanhildur Óskarsdóttir

ATH: Vegna Covid-19 þarf að koma með dansfélaga og verður ekki skipt um partner á námskeiðinu.  Það er ekki forskráning en það er góð hugmynd að mæta tímanlega til að skrá sig.

————

A Milonga-Workshop is announced to take place at Kramhúsið (Skólavörðustígur 12, off Bergstaðastræti) on Friday August 6th at 8:30pm-10pm.
Teachers: Bryndís Halldórsdóttir & Hany Hadaya.
Only for couples (no change of partners because of Covid).
Pre-registration is not required but it is a good idea to be a little bit a head of time to allow time for registration.
Price: ISK 3.000.

After the Workshop (10pm-Midnight): a regular milonga El Cramo
DJ: Sóley.

Host: Svanhildur Óskars.

Cash is accepted at the door but payments can also be made on line.
The relevant numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Banknumbers (Bank  –  Ldgr.  –  Acct.-No.):  0303 – 26 – 002215.

To find Kramhúsið:  As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at  Bergstaðastræti 6.  On the other side of the road (on the right hand side of the Red Cross Shop) walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird)  and you will see Kramhúsið.

One thought on “Bryndís & Hany: Milongu námskeið og El Cramo”

  1. I am an Argentine tango dancer visiting Iceland from Portland Oregon USA and would like to attend your August 6 workshop and milonga. I lead and follow at intermediate level but I am traveling alone and do not have a dance partner. Is it possible for me to attend?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.