Milongur í Iðnó að nýju (uppfært 24. feb)

Milonga Artesanal í Iðnó.

(Please scroll down for English).

Frá og með 8. febrúar 2022 býður Tangófélagið félagsmönnum sínum að nýju upp á milongur á þriðjudögum  í Iðnó kl. 20:00-22:00.  

(Félagið býður einnig upp á milongur á föstudögum í Kramhúsinu.    Upplýsingar um föstudagsmilongurnar eru hér).

Öllum sóttvarnarreglum hefur verið aflétt (frá og með 24. febrúar).

Vinsamlegast smellið hér til að sjá upplýsingar um gjöld og nýtt áskriftartímabil (1. mars – 30. júní).

Án áskriftar er aðgangseyrir 1000 kr.

———————————-

From February 8th, 2022, Tango Club Reykjavik organizes milongas in Iðnó (Vonarstræti 3) at 8pm – 10pm.  

(There are also milongas on Fridays in Kramhúsið.  Please click here for information about the Friday milongas).

All sanitary measures have been lifted
(from February 24th, 2022).

Please click here for information about entrance fee and subscription to Tuesday and/or Friday milongas.

 

2 thoughts on “Milongur í Iðnó að nýju (uppfært 24. feb)”

Lokað er á athugasemdir.