Please scroll down for English.
Föstudaginn 27. maí n.k. verður dagskráin í Kramhúsinu sem hér segir:
21:00 – 21:40 Tinna Ágústsdóttir kennir og leiðir Chakarera.
21:40 – 24:00 Hefðbundin Milonga El Cramo.
DJ: Þorvarður
Gestgjafi: Snorri Sigfús
Chakarera er argentínskur alþýðudans sem stundum er dansaður á milongum til tilbreytingar. Ekki þarf að greiða sérstaklega fyrir
Chakarera-hluta milongunnar.
——————————-
Friday May 27th the program will be as follows:
21:00 – 21:40 Tinna Ágústsdóttir teaches and leads Chakarera.
21:40 – 24:00 Regular Milonga El Cramo.
DJ: Þorvarður.
Host: Snorri Sigfús.
Chakarera is an Argentinian Folk Dance which is sometimes danced in milongas for the sake of variety. The Chakarera part of the milonga does not cost extra.
Venue: Kramhúsið (Skólavörðustígur 12, off Bergstaðastræti).
To find Kramhúsið: As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at Bergstaðastræti 6. On the other side of the road walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird) and you will see Kramhúsið.