Föstudagurnn 23. sept í Kramhúsinu:
20:00-21:00
Ókeypis kynningartími (Kennarar: Sóley og Jói). Kennt verður á íslensku og ensku. Allir eru velkomnir einnig þeir sem aldrei hafa dansað áður. Þeim sem taka þátt í kynningartímanum er boðið að vera áfram (án endurgjalds) eftir kl. 21:00 þegar milongan byrjar
(milonga=tangó-ball).
21:00-23:00
Hefðbundin milonga (Milonga El Cramo). – DJ: Sóley.
23:00-24:00
Darkside Tango. – DJ: Helgi.
Aðgangseyrir á milongurnar fyrir þá sem ekki eru í áskrift: 1.000,-
Vinsamlegast smellið hér til að sjá upplýsingar um áskrift
(1. júlí – 30. október).
Hægt er að greiða í reiðufé við innganginn eða með millifærslu en ekki er tekið við greiðslukortum.
Reikningsnúmer: 0303-26-002215
Kennitala: 480500-3180.
—————————————
Friday September 23rd in Kramhúsið
(address: Skólavörðustígur 12, 101 R. (off Bergstaðastræti)
8pm-9pm
Free introduction tango class taught in Icelandic and English.
Everyone is welcome, no previous dancing experience needed!
Participants in this class are invited to stay (for free) at the milonga (which starts at 9pm). (Milonga=Public Tango Dance Party).
Darkside Tango – alternative tango music. DJ: Helgi.To find Kramhúsið: As you stand on the corner of Skólavörðustígur and Bergstaðastræti look for the car park facilities at Bergstaðastræti 6. On the other side of the road walk up a small alley (the one on the left, decorated with a pink bird) and you will see Kramhúsið.Admission fee to the milongas for those who do not have a subscription is 1.000 (ISK)
Please click here for information about subscription to milongas.
Credit Cards are not accepted at the entrance door but you can pay with cash or via bank transfer.
The numbers are as follows:
Id. No. (Kennitala): 480500-3180.
Bank Numbers: 0303 – 26 – 002215.