17. júní kl. 14: Þjóðhátíðartangó / National Day Tango

Þjóðhátíðartangó á Kramberspallinum með Bryndísi og Hany!

Kramhúsið og tangóparið Bryndís og Hany bjóða upp á argentískan tangó laugardaginn 17. júní á pallinum við kaffhúsið Kramber sem er á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis.
Dagsskráin byrjar á stuttri tangósýningu Bryndísar og Hany kl.14:00 og á eftir verður opið dansgólf – DJ Bryndís.
Komdu með eða án dansfélaga, taktu með þér þægilega skó eða einfaldlega njóttu þess að horfa á tignarlegan tangó yfir góðu vínglasi eða kaffibolla.
Freiðivínsglas á happy hour allan daginn!
Í samstarfi við Miðborgin og Tangostudio BH- Iceland
Hlökkum til að sjá ykkur í hátíðarstemmingu!

Skólavörðustígur 12, 101 Reykjavík, Iceland

Þjóðhátíðartango.